24.2.2010 | 23:04
Mótornámskeiđ Fiskifélags Íslands 1965 - 1966
Nemendur og kennari á motornámskeiđi Fiskifélags íslands haldiđ í Vestmannaeyjum 1965 til 1966. Mótornámskeiđiđ gaf réttindi til ađ vera vélstjóri međ 400 hestafla vélar, en flestir bátar í eyjum á ţessum tíma voru ekki međ stćrri vélar. Jón Einarsson forstođumađur skólans kenndi einnig vélfrćđi í Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum.
1. röđ tfv; Ólafur Örn Kristjánsson, Halldór S. Ţorsteinsson, Jón Einarsson forstöđumađur, Vöggur Ingvarsson, Agnar Pétursson.
2. röđ tfv; Friđrik Ólafur Guđjónsson, Sćvaldur Elíasson, Guđmundur Stefánsson, Garđar Ţ. Magnússon, Gunnar Sigurđsson.
3. röđ tfv; Arnar Einarsson, Ragnar KR. Sigurjónsson, Hjálmar Guđmundsson, Guđmundur Sigurjónsson.
4. röđ tfv; Stefán Pétur Sveinsson, Helgi Leifsson, Hannes Bjarnason, Baldur Bjarnason.
Hćgt er ađ stćkka myndirnar međ ţví ađ tvíklikka á ţćr.
Kćr kveđja SŢS
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
24.2.2010 | 22:05
Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum 1969 til 1970
Nemendur og kennarar í Stýrimannaskóla Vestmannaeyja 1969 - 1970
1. röđ tfv; Ţorsteinn Lúter Jónsson kennari, Steingrímur Arnar kennari, Guđjón Ármann Eyjólfsson skólastjóri, Brynjólfur Jónatansson kennari Hallgrímur Ţórđarson kennari.
2. röđ tfv; Óskar Kristinsson, Jóel Andersen, Ólafur Jóhann Rögvaldsson, Benóný Benónýsson
3. röđ tfv; Ásgeir Jóhannsson og Sćvaldur Elíasson.
4. röđ tfv; Haukur Böđvarsson, Lýđur Viđar Ćgisson, Jakop Jóhannesson, Guđmundur Hreinn Árnason.
Myndina lánađi mér Sćvaldur Eliasson en myndirnar tók Óskar Björgvinsson ljósmyndari.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)