19.2.2010 | 23:53
Fleiri gosmyndir frá Eyjum
Hér er hraunrenslið stopp við Fiskiðjuna, konan á myndinni er Gréta Kortsdóttir kona Sigurðar Sigurðssonar sem tók þessar myndir
Þessar myndir eru frá Kirkjuveginum en Sigurður bjó í þessu húsi þegar gaus í Eyjum 1973.
Þessar myndir eru teknar af húsum sem eru við Vestmannabraut og Faxastig lengst til hægri er Betel við Faxastíg , á seinustu myndinni er Gréta Kortsdóttir og Kort faðir hennar að vinna við að hreinsa lóðina við hús Korts.
Bloggar | Breytt 20.2.2010 kl. 09:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)