Myndir frá fyrstu klukkutímum Vestmannaeyjagossins 1973

SS á  fyrstu dögum GosinsSS á  fyrstu dögum Gosins 1

 Myndirnar eru frá fyrstu klukkutímum gossins 1973 og á fyrstu myndinni eru Sigurður  Sigurðsson og að ég held Bogi bróðir hans, en Sigurður á þessar myndir sem ég hef verið að setja hér á bloggið mitt. Því miður þekki ég ekki þessi hús á mynd 3.

SS á  fyrstu dögum Gosins 2


Þyrla Landhelgisgæslunar í lágflugi kringum Turnin í dag.

IMG_4440IMG_4442

IMG_4445

 

Þessr myndir tók ég í dag af þyrlu Landhelgisgæslunnar þegar hún flaug aftur og aftur lágflug kringum Turninn í Kópavogi. Maður sér ekki oft þetta frábæra björgunartæki svona rétt við svalirnar heima hjá sér.

 Ekki veit ég hvað þarna stóð til en það var tignarlegt að horfa á þyrluna  og hlusta á kraftmikið hljóð frá aflmiklum hreyflum hennar.

Kær kveðja SÞS


Fyrsta loðnan kemur til Eyja 1973

 Mynd 1. Fyrsti farmurinn af loðnu kemur á land í Vestmannaeyjum eftir gosið 1973.

Mynd 2. T.f.v. Tryggvi Marteinsson, Runólfur Gíslason og Magnús Magnússon þáverandi bæjarstjóri var viðstaddur þegar fyrsta loðnan kom á land.

Mynd 3. T f.v; Þeir fylgdust vel með þeir Össur Kristinsson þáverandi forstöðumaður Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjam, Bogi Sigurðsson verksmiðjustjóri og Stefán Helgason.

Myndirnar tók vinur minn Sigurður Sigurðsson frá Stakkagerði í VM

Siggi Fyrsta loðnan til EyjaSiggi S

Siggi Sig


Bloggfærslur 13. febrúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband