Myndir frá gosinu 1973

SS skólavegur 1SS skólavegur 2

 

SS skólavegur 3

 

Myndirnar eru teknar á Skólaveginum árið 1973, þarna er verið að hreinsa bæinn og búið að gera göturnar greiðfærar en á eftir að hreinsa lóðirnar. Þarna sést vel hvað öskulagið var þykkt á Skólaveginum.

Sigurður Sigurðsson frá Stakkagerði tók þessar myndir og leyfði mér að setja þær hér á bloggið mitt.

Kær kveðja SÞS


Bloggfærslur 12. febrúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband