9.12.2010 | 23:33
Tvær gamlar, fyrsta blokk í Eyjum
Á myndinni situr Matthías Óskarsson í kerru og Ingibergur Óskarsson sennilega að passa hann.
Í baksýn er fyrsta blokkin sem byggð var í Vestmannaeyjum, þarna er húsið líklega að verða tilbúið, og þarna er rafmagn leitt í loftlínum á Illugagötu sjá rafmagnstaur til hægri á myndinni.
Billinn hér á neðri myndinni er V362 wv Bjalla sem Sigurjón og Matthías Óskarssynir áttu á sínum yngri árum. Framan á bílnum situr Ingibergur Óskarsson.
Bloggar | Breytt 10.12.2010 kl. 17:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2010 | 18:16
Fjagra mílna hámarkshraði innan hafnar
Eldingin á leið inn til löndunar, kannski á aðeins of mikilli ferð inn höfnina miðað við leyfilegan hámarkshraða.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)