29.12.2010 | 23:03
Vita og hafnarmál 1960 ţekkir einhver mennina ?
Myndirnar eru teknar ađ mér er sagt um 1960 og eru af bílum og tćkjum sem Vita og hafnarmálastofnun var međ í notkun á ţessum tíma. Ţarna má sjá stórvirk tćki og mćlingarbátin Týr.
Myndirnar eru teknar í Kópavogi ţar sem nú er Siglingastofnun.
Ţví miđur ţekki ég ekki mennina á myndunum en gaman vćri ađ fá athugasemdir hér á síđuna ef einhver ţekkti ţá.
Myndirnar tók Guđmundur Ólafsson.
Bloggar | Breytt 30.12.2010 kl. 21:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)