27.12.2010 | 22:20
Hin nýja Þórunn Sveinsdóttir VE 401 komin í heimahöfn
Hin nýja Þórunn Sveinsdóttir VE 401 í heimahöfn í fyrsta sinn
![](http://cs-001.123.is/8fbe035a-ebaf-48e7-bac3-2c7417ac5515_MS.jpg)
Nýja Þórunn Sveinsdóttir VE 401 sk.nr 2401 kom heim til Eyja á aðfángadag, þetta er glæsilegt skip og óska ég Sigurjóni Óskarsyni og Sigurlaugu Alfreðsdóttur og fjölskyldum þeirra ásamt öllum skipverjum innilega til hamingju með skipið. Vonandi fylgir því Guð og gæfa eins og fyrri skipum sem borið hafa þetta nafn ömmu okkar.
Tryggvi Sigurðson tók myndina og leyfði mér að setja hana hér á bloggið mitt.
Bloggar | Breytt 28.12.2010 kl. 20:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)