21.12.2010 | 20:07
Saga útgerðar Óskars Matt og Sigurjóns Óskarssonar í skipamyndum
Nanna VE 300 fyrsti bátur sem Óskar Mtthíasson eignaðist.
Leó Ve 294 annar báturinn sem Óskar keypti.
Léó VE 400 byggður í Þýskalandi 1959
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 bygð í Stálvík í Garðabæ 1971
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 byggð á Akureyri 1991
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 byggð í Póllandi og innréttuð í Skagen í Danmörku 2010.
Bloggar | Breytt 22.12.2010 kl. 15:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.12.2010 | 16:36
Þórunn Sveinsdóttir VE 401
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 er lögð af stað frá Skagen í Danmörku til Vestmannaeyja, skipið lagði af stað kl. 17 í gær og er væntanlet til Eyja á aðfángadag eftir því sem ég best veit
Vonandi gengur siglingin heim vel og áætlanir um heimkomu standist.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)