12.12.2010 | 22:59
Mynd eftir Sigmund
Árið 1982 var með nýjum reglum fjarlæt úr lyfjapakka gúmmíbjörgunarbáta allt morfín sem þar hafði verið. Þetta var gert vegna þess að ítrekað höfðu eiturlyfjasjúklingar farið í þessi björgunartæki til að ná í þessi efni.
Þessa mynd teiknaði Sigmund af þessu tilefni og er þetta Hjálmar Bárðarson heitinn þáverandi siglingamálastjór á tali við einn þjófinn. Myndina setti Hjálmar í rit Siglingamálastofnunar ríkisins sem heitir Siglingamál.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)