Fánar sjómannafélaga í Vestmannaeyjum

Fáni Sjómannadagsráđ VestmannaeyjaFáni Sjómannafélagiđ Jötun

1. Fáni: Sjómannadagsráđ Vestmannaeyja, Karl Jónsson  á Hól ( Kalli fjalla) teiknađi fánann.

2. Fáni: Sjómannafélagiđ Jötunn. Guđjón Ólafsson frá Gíslholti teiknađi fánann. Sigrún Jónsdóttir, kirkjuleg saumakona frá Vík í Mírdal saumađi hann. Gefinn í minningu Sigurđar Stefánssonar af fjölskyldu hans. 

Fáni Vélstjórafélag VestmannaeyjaFáni Veđandi

 3. Fáni: Vélstjórafélag Vestmannaeyja: Sigmund Jóhannsson teiknari og uppfinningamađur teiknađi fánann áriđ 1965. Sigrún Jónsdóttir, kirkjuleg saumakona frá Vík í Mírdal saumađi hann.

4. Fáni: Skipstjóra og stýrimannafélagiđ Verđandi. Gísli Eyjólfsson stýrimađur frá Bessastöđum teiknađi fánann. Fáninn var saumađur af Karmelsystrum í Hafnarfirđi.

Ţetta eru allt fallegir fánar sem Eyjasjómenn eru stoltir af.


Bloggfćrslur 10. desember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband