Er kvöldskuggar læðast um tinda og fjöll

Heiðar ný mynd 5

Þegar kvöldskuggar læðast um tinda og fjöll er oft fallegt í Vestmannaeyjum, myndin er frá smábátahöfninni í Eyjum og Heiðar Egilsson tók hana.

Heiðar ný mynd 8

Ég er viss um að hver einasti Vestmannaeyingur man eftir þessu spili sem er í Klaufinni og búið að vera þarna í marga tugi ára. Þarna hefur Heiðar þetta kolryðgaða trollspil í forgrunni

Heiðar ný mynd 7

 Horft til suðurs á Suðureyjarnar  skuggi Stórhöfða til vinsti á myndinni, þetta er falleg kvöldmynd.

Þetta eru 3 síðustu myndirnar frá Heiðari Egilssyni og þakka ég honum innilega fyrir að fá að birta þessar fallegu myndir frá ýmsum sjónarhornum í Vestmannaeyjum.


Bloggfærslur 3. nóvember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband