Nýr bátur frá Trefjum Tryggvi Eðvarðs SH 2

Tryggvi Eðvalds nýr

 

Hér á þessari mynd má sjá nýjasta skipið frá skipasmíðastöðinni Trefjum í Hanarfirði.

Skipið heitir Tryggvi Eðvaðs SH 2 og hefur skipaskrárnúmerið 2800. Utgerðaraðili er Nesver ehf Háarifi 19 Rifi Hellisandi.

Tryggvi Eðvalds er glæasilegt skip 12,45 m að lengd  ríkulega búið tækjum og öllum nýstísku búnaði. Skipið er með Commings aðalvél sem er 359 kW

Myndirnar tók ég í Hafnarfirði á Föstudaginn

 

 

 

Tryggvi Eðvalds SH 2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tryggvi Eðvalds SH


Bloggfærslur 28. nóvember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband