Þórunn Sveinsdóttir í Skagen

Þórunn Sveinsdóttir veðlaunamynd 2

 

 Það getur verið stillt veður í danaveldi, fallegar myndir af skipinu.

Myndirnar sendi mér Sigurjón Óskarsson útgerðarmaður og eigandi skipsins

 

 

 

 

 

 

 Þetta eru flottar myndir af nýju Þórunni Sveinsdóotir sem er í smíðum í Danmörku nánar tiltekið í Skagen. Skipið verður líklega komið til Vestmannaeyja fyrir Jól.

Þórunn Sveinsdóttir veðlaunamynd 3


Bloggfærslur 16. nóvember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband