31.10.2010 | 11:55
Skip og sólsetur við Smáeyjar, myndir Heiðars Egilssonar
Þetta er skemmtileg mynd frá Heiðari þar sem Kap VE og Hafursey VE eru með ungana sína sér við hlið, það mætti halda að það væri alltaf blíða í Eyjum þar sem flestar myndirnar hans Heiðars eru teknar í rjómablíðu
Það er fallegt í Vestmannaeyjum þegar sólin sest á vesturhimni, þarna er hún að setjast við Smáeyjar í himinssins blíðu, en það er ekki alltaf svona gott veður í Eyjum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)