3.1.2010 | 16:13
Myndir frá Breiðabliki 1960 eða um það bil
Þessr myndir eru frá 1960 eða þar um bil og eru teknar á Breiðabliki í VM þar sem Tomstundaráð Vestmannaeyja kenndi unglingum ýmsilegt skemmtilegt eins og framköllun og stækkun á ljósmyndum, sjóvinnunámskeið, leiklist og margt fleira. Þessar myndir hér að ofan eru af Gísla Már Gílasyni en sá á seinni myndinni heitir Hjörtur Sveinbjörnsson.
Hér sýnist mér vera Óli, Elli Bjössi og Kristinn keppa um hver er fljótari að borða eplið. Seinni mynd; Ekki alveg viss um hver þessi til vinstri er, en síðan kemur Magnús sem kenndi sjóvinnu og Kristinn.
Þessa mynd af sjóvinnunámskeiðispeyjum hef ég áður sett hér á síðuna mína.
Kær kveðja SÞS
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)