14.1.2010 | 21:55
Götupartý við Illugagötu sumarið1990
Árið 1990 var haldið eftirminnilegt götupartý við Illugagötuna, þessi skemmtun var í Þjóðhátíðarstíl og tóku margir þátt bæði börn og fullorðnur. Stóð skemmtun þessi langt fram á kvöld og þó þarna hafi verið þjóðhátíðar stíll á liðinu sást ekki vín á nokkrum manni, nema einum sem átti ekki heima við Illugagötuna, enda var honum keyrt heim hið snarasta. Annars segja myndirnar sína sögu af þessu skemmtilega götupartý okkar Illugagötubúa.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)