Skólavegur 2

Skolavegur 1 HB

 Í þessu húsi er Lífeyrisjóður Vestmannaeyja. Í gamla daga var Flugfélag Íslands með aðstóðu í þessu húsi. Kalli í Alföt var þarna með fataverslun.

 Þótt ég sé nokkuð gamall þá man ég ekki eftir verslun HB þarna.

Aftur á móti man ég eftir þessum bíl eða svipuðum bíl sem Helgi Ben átti og Kolbeinn eða Kolli á Hólmi keyrði á sínum tíma.

Kannski muna Lautarpeyjar eins og vinur minn Helgi Lása eftir því þegar billin rann af stað og valt ofan í Laut, heppni var að engin peyji varð fyrir bílnum þegar hann kom veltandi niður brekkuna.


Bloggfærslur 7. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband