23.9.2009 | 20:03
Loftpúðaskipið SRN 6 kom sumarið 1967
Þetta er loftpúðaskipið SRN 6.
Skipið kom hingað til Eyja til tilraunasiglinga í ágúst 1967. Fór skipið fjölmargar ferðir með farþega bæði upp á sand eða í Bakkafjöru og einnig kringum Eyjar. Því miður urðu á því bilanir sem fækkuðu þeim d´ögum sem það átti að vera hér á landi.
Undirritaður var svo heppinn að fá far með svifskipinu eina ferð upp í sand og er sú ferð mér mjög minnistæð.
Kær kveðja SÞS
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)