20.9.2009 | 23:09
Kröfuganga og útifundir II
Hér koma tvær myndir af kröfugöngu og útifund í Eyjum. Ekki veit ég tilefnið en þarna eru líklega rauðum flöggum flaggað.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.9.2009 | 22:16
Gömul mynd af húsum í Vestmannaeyjum
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.9.2009 | 11:47
Horft að olíuportinu og inn í Friðarhöfn
Gamlir eyjamenn kannast örugglega við þetta sjónarhorn. Myndin er tekinn frá stað þar sem vörubílarnir voru smúlaðir og þvegnir eftir löndun eða önnur verkefni. Slorið og drullan fóru bara í höfnina, þannig að það var nóg að éta fyrir sjófuglana eins og sést á myndinni ("Lengi tekur sjórinn við" var vinsælt orðatiltæki á þessum tíma .)
Á myndinni sést það sem kallað var olíuportið, Vinnslustöðin og var húið sem er nær ekki kallað Krókur ? Báturinn lengst til hæri er að mig minnir Emma ve.
Þetta svæði var fyllt upp og þar er nú planið fyrir aftan Herjólf og Herjólfsafgreiðslan.
kær kveðja
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)