Nýjar myndir frá Bakkafjöruhöfn

Frá Adda Palla sept 2009 1Frá Adda Palla sept 2009 2

 Vel gengur að styrkja varnargarðana við Bakkafjöru og skilst mér að framkvæmdir sé á áætlun. þarna má sjá að farið er að raða grjótinu í utanverðum garðinum, hann á svo eftir að hækka töluvert.

Frá Adda Palla sept 2009 3Frá Adda Palla sept 2009 4

Á myndinni sést það sem er verið að  Frá Adda Palla sept 2009 5græða upp, og á seinni mynd sést endi garðsins og hreyfill flugvélar Flugféags Vestmannaeyja.

Frá Adda Palla sept 2009 6

Frá Adda Palla sept 2009 7

 

Myndirnar sendi mér vinur minn Arnór Páll Valdimarsson hjá Flugfélagi Vestmannaeyja.


Bloggfærslur 2. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband