7.8.2009 | 20:57
Fallegar myndir frá Vestmannaeyjahöfn
Vestmanneyjahöfn .
þetta eru myndir frá höfninni, svolítið óvenjuleg stemming sem þessar myndir lýsa. Spegilsléttur sjórinn og skipin og Heimaklettur speglast í haffletinum og allt á rólegu nótunum.
Myndirnar tók Egill Egilsson og gaf hann mér leyfi til að setja þær hér á bloggið mitt.
Heimaklettur og höfnin upplýst.
Mb. Léttir hafsögubátur sem þjónað hefur Vestmannaeyjahöfn vel í tugi ára.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)