Árgangur 1946 í Vestmannaeyjum

Árgangur 1946 2

Hér má sjá föngulegan hóp kvenna og manna sem fæddir eru á því herrans ári 1946, myndin er tekinn fyrir nokkrum árum á fermingarafmælismóti í Eyjum. Jónas Þór Steinarsson sendi mér nöfnin með þeim fyrirvara að það gætu verið einhver nöfn sem ekki eru rétt en þá væri gott að fá þær leiðréttingar hér á síðuna. Ég þakka Jónasi kærlegar fyrir að senda mér nöfnin.

Röð 1 t.f.v. Petra Júlíusdóttir,  Ólöf Díana Guðmundsdóttir,  Brynja Pétursdóttir, Jóna Ólafsdóttir, Ásta Arnmundsdóttir, Guðrún Elsa Guðlaugsdóttir, Sigurlaug Gísladóttir, Guðrún Selma Pálsdóttir, Sigrún Birgit Sigurðardóttir, Jóna Sigurðardóttir, Inga Röð 2 ( sumir aðeins aftar ).Gísli Valtýsson, Bára Jóney Guðmundsdóttir, Hjördís Elíasdóttir, Elísa Þorsteinsdóttir,  Guðlaug Helga Herbertsdóttir, Geirrún Tómasdóttir, Sigurlaug Gísladóttir,             Margrét Kolbeinsdóttir, Halla Sveinbjörnsdóttir, Guðrún Guðjónsdóttir, Rannveig Vigdís Gísladóttir, Sólveig Adolfsdóttir, Mary Sigurjónsdóttir, Sigurbjörg Rut Óskarsdóttir, Sigurdís Laxdal,  Kristín Valtýsdóttir Inga Dóra Þorsteinsdóttir, Magnúsína Ágústsdóttir,           Sædís Hansen, Fjóla Einarsdóttir,

Friðrikka Ingibjörg Gústafsdóttir Þórarinsdóttir. Röð 3 sumir aðeins aftar ; Kjartan Másson, Hallgrímur Júlíusson, Henrý Ágúst Erlendsson, Ingi Árni Júlíusson, Jónas Davíð Engilbertsson, Smári Þorsteinssonl, Sigurjón Birkir Pétursson, Páll Róbert Óskarsson, Þorsteinn Árnason, Guðjón Borgar Guðnason, Kristján Valur Óskarsson,  Sigurjón Arnar Tómasson, Sigmar Þór Sveinbjörnsson, Friðþjófur Örn Engilbertsson, Jónas Þór Steinarsson, Þorkell Andersen Húnbogason.  Röð 4 aftasta röð;  Röð 4. Arnór Páll Valdimarsson, Steinn Sveinsson, Jón Sighvatsson, Kornelíus Traustason, Bjarni Gunnar Sveinsson, Kristinn Vignir Guðnason, Guðmundur Weihe Stefánsson,Hildar Pálsson, Sigurður Gíslason, Sigurður Ólafsson, Elías Kristinn Þorsteinsson.

kær kveðja SÞS

 

       

Vinsamleg tilmæli

  Vinsamleg tilmæli 

Ég veit – er ég dey – svo verð ég grátinn

þar verðurðu eflaust til taks.

En ætlirðu blómsveig að leggja á mig látinn

-          þá láttu mig fá hann strax.

 

Og mig, eins og aðra, sem afbragðsmenn deyja,

í annálæa skrásetur þú.:

Og hrós um mig ætlarðu sjálfsagt að segja

en – segðu það heldur nú.

 

Og vilji menn þökk mínum verðleikum sýna

þá verður það eflaust þú.

sem sjóð lætur stofna í minningu mína

en mér kæmi hann betur nú.

 

Og mannúðarduluna þekki ég þína,

sem þenirðu dánum í hag

En ætlirðu að breiða yfir brestina mína

Þá breidd” yfir þá í dag.

 Heiðrekur Guðmundssonfrá Sandi

Bloggfærslur 15. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband