Heimsókn í Álsey í sumarblíðu

Álsey 01Álsey 03

 Myndir hér að ofan eru af  þessari fallegu eyju Álsey, og seinni myndin er af Sigurði skipstjóra á Þyt VE og undirrituðum fyrir utan veiðihúsið í Álsey ( ekki veiðikofan)

Árið 1992 eða 1993 var farið á Þyt VE bát Sigurðar Óskarssonar kafara m.m. í ferð kringum Heimaey, í þessari ferð var komið við í Álsey þar sem álseyingar buðu okkur upp á kaffi og kökur í glæsilegu nýlegu veiðihúsi, myndirnar tók undirritaður í þessari ferð.

Álsey 04

 Álsey 06

 Mynd 3 er af Sveini Rúnari Valgeirssyni, því miður veit ég ekki hvað strákurinn  í bláu blússuni heitir en þessi í horninu heitir Marteinn Eyjólfsson sonur Edda Malla.  Á mynd 4 eru tfv; Soffía Sigurðardóttir. Sigurbjörg Óskarsdóttir, Kolbrún Ósk Óskarsdóttir og Sigurður Óskarsson.

 

Álsey 07Álsey 08

Jón Bjarni Hjartarson, Sigurgeir Jónasson og Harpa Sigmarsdóttir. Næsta mynd: Tfv; Júlíus Steinarsson ættaður frá Skuld,  standandi Guðjón Sveinsson  Loftur Guðmundsson brúnn og sællegur og í lopapeysu Leó Snær Sveinsson, þekki því miður ekki þann sem situr lengst til vinstri. Ef einhver sem les þetta blogg mitt þekkir þá sém ég nafngreini ekki þætti mér vænt um að fá athugasem hér við þetta blogg.

kær kveðja SÞS


Bloggfærslur 26. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband