Tvær gamlar myndir frá Eyjum

Siggi og Stefán á trillu

 

Tfv: Sigurður Óskarsson með hundinn sinn Kát og Stefán Tryggvason, ekki veit ég nafnið á bátnum, en þeir eru að leggast að Bæjarbryggju.

Mér sýnist að einn af bátunum sem eru þarna í vinstra horni myndarinnar sé Hlýri en ekki er ég viss um hina tvo

 

 

  

 

Ásey og veiðihús

 

Myndin er tekinn út í Álsey með veiðikofan í baksýn.

Tfv: Jónas Sigurðsson Skuld, Guðlaugur Sigurgeirsson, Guðbjartur Herjólfsson, Erlendur Jónsson Ólafshúsum, Helgi Magnússon Vesturhúsum og Sigurður Óskarsson Hvassafelli með hundinn sinn Kát.

Myndirnar á Sigurður Óskarsson kafari, gluggasmiður m.m.

Kær kveðja SÞS


Bloggfærslur 23. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband