Fyrsti Herjólfur kom til Vestmannaeyja 12. des 1959

Herjólfur svarti

 

Herjólfur

 

 

 

 

 

 

 

  Í Sjómannadagsblađi Vestmannaeyja frá árinu 1960 má lesa eftirfarandi:

Laugardaginn 12. desember 1959 var mikill fólksfjöldi saman kominn niđur á Básaskersbryggju hér í bć, til ţess ađ fagna komu hins nýja og glćsilega Vestmannaeyjaskips Herjólfi, sem var ađ leggast ađ bryggju hér í Eyjum í fyrsta sinn. Skipiđ kom frá Hollandi ţar sem ţađ var byggt. Heimahöfn ţessa glćsilega skips er Vestmannaeyjar. Í tilefni ţessa merkisviđburđar í samgöngumálum  Eyjanna hafđi Sigurgeir Kristjánsson lögregluţjónn ( F 30. júli 1916 D. 5. júni 1993) ort eftirfarandi kvćđi sem flutt var viđ komu Herjólfs.

Herjólfur svarti 1

Sigurgeir Kristjánsson

 

 

 

 

 

 

 

               Sigurgeir Kristjánsson   

Viđ bjóđum ţig velkominn Herjólfur heim

til hafnar viđ norđlćgar slóđir.

Viđ biđum ţín lengi, og ţökk veri ţeim,

sem ţér voru hollir og góđir.

Ţú komst ţó ađ nótt vćri niđdimm og löng,

og nú skal ţér fagnađ međ rćđum og söng.

 

Ţeir vissu ţađ áđur sem ýttu úr vör,

viđ útsker hjá rjúkandi hrönnum.

ef syrti í álinn, ţá seinkađi för

hjá sjóhröktum erfiđis mönnum.

Ţađ var eins og brimhljóđiđ bođađi grand,

er bođarnir féllu viđ Eyjar og sand.

 

Loks mótađi ţekkingin tćkninnar tök,

á tímum, sem viđ stöndum nćrri.

Ţá rćttust ţeir draumar, sem vörđust í vök,

og víst eru sigrarnir  stćrri !

Í dag birtist Herjólfur, skínandi skeiđ,

vort skip, er gegn ólgunni klýfur sér leiđ.

 

Fylgi ţér, Herjólfur, hamingjudís

Um hafiđ á framtíđarleiđum.

Ţín sigling sé örugg og vegleg og vís,

ţó vindarnir blási í reiđum.

Svo eftir ţú tengslin viđ Eyjar og land

ţótt oft falli bođi viđ Landeyjarsand.

 

Kćr kveđja SŢS


Bloggfćrslur 28. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband