Litli gönguhópurinn

Litli gönguhópurinn

 

Myndin er tekin þegar við stofnuðum gönguhóp sem reyndar varð ekki langlífur en ég man ekki árið.

Myndin er tekin við skólaveginn bak við Vísir og í baksýn sést í gaflinn á Eyvindarholti.

T.f.v; Sigmund Jóhannsson, Sigmar Þór Sveinbjörnsson og Friðrik Ásmundsson.

Kær kveðja SÞS


Bloggfærslur 21. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband