Það er fallegt í Vestmannaeyjm. Miðklettur og Ystiklettur

klettarnir Vinur minn Kjartan Ásmundson sendi mér þessa fallegu mynd sem tekin er fyrir Heimaeyjargosið, hún er tekin frá lóðinni á Gjábakka. Með myndinni skrifar Kjartan eftirfarandi: Þessi mynd er tekin af hlaðinu heima  þetta er eins og að horfa út um eldhúsgluggan , það er ekki ónýtt að hafa þetta fyrir augum. Við áttum heima á Bakkastíg 8 (Stóra Gjábakka) - Húsið beint á móti (aðeins hægra meginn) er Bakkastígur 9 þar bjó Addi vinur okkar á Suðurey - Hann var frá Gjábakka- Gjábakkarnir vor 3. KV Kjartan.

Sjálfur var ég í Eyjum í dag vegna vinnu minnar í fallegu veðri þar sem ég hitta nokkra skemmtilega Eyjamenn.

Kær kveðja SÞS 


Bloggfærslur 25. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband