7.2.2009 | 20:21
Vetrarmynd frá Þingvöllum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.2.2009 | 13:21
Eyjamenn í Kolaportinu
Á laugardögum kl. 11,00 koma vestmannaeyingar saman í Kolaportinu til að spjalla. Þetta er virkilega skemmtilegar samverustundir þar sem spjallað er um alla skapaða hluti, sagðar skemmtilegar sögur sem margar hverjar tengjast Vestmannaeyjum.
Á þessum myndum eru tfv. Sigmar Þ, Siggi kokkur, Ragnar í Laugardal, Birgir, Friðrik á Látrum, Emil velstjóri, Einar Berjanesi, Guðni vélstjóri. Þessir þrír síðastnefndu eru með þeim harðari að mæta í Kolaportið.
Á neðri myndinni er til vinstri vantar nafn en til hæri er Böddi hennar Söru frá Varmadal bjó í Eyjum í gömlu góðu.
kær kveðja SÞS
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)