Bátur á þurru landi með peyja í áhöfn

Bátur á þurru landi 

  Margt var gert sér til dundurs í gamla daga.

Þessi bátur var byggður 1963 norðan við Hvitingatraðir, sjá má Alþýðuhúsið í baksýn.

 

 Ég held að Sigurgeir Jónason hafi tekið myndina. En hún kom í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 1997

 

'A myndinni eru t.f.v.; Friðrik Karlsson, Sigurður Þór Sveinsson, Ólafur Ástþórsson, Árni Finnbogason, Ólafur Friðriksson, Birgir Sveinsson, þá koma bræðurnir Ólafur Sigurvinsson í Glugganum, Ásgeir Sigurvinsson fótbolta snillingur og  Andres Sigurvinsson leikari og leikstjóri. Ef ég man rétt völdu þessir peyjar ekki sjómennsku sem ævistarf.

Kær kveðja SÞS


Bloggfærslur 13. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband