1.2.2009 | 18:00
Gamlar myndir frá Vestmannaeyjahöfn.
Gamlar myndir frá Vestmannaeyjahöfn ekki veit ég hvaða ár þessar myndir eru teknar.
Hér koma gamlar myndir af Vestmannaeyjabátum, því miður veit ég ekki nafnið á þeim, en líklega er seinni myndin af vélbát með uppskipunarbát í eftirdragi, annað hvort á leið í skip eða á leið í úteyjar með sauðfé.
kær kveðja SÞS
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)