Gamlar myndir frá Fiskasafni

Fiskasafnið

 

Hér eru myndir frá Fiskasafninu í Eyjum, þarna er Friðrik Jesson safnvörður  að sýna gestum fiskasafnið, hann  hafði umsjón með safninu í fjölda ára.

Myndirnar tók Árni Friðriksson skipasmiður með meiru. 

Kær kveðja SÞS

 

 

 

 

 

Fiskasafnið 1Fiskasafnið 2


Kannast einhver við þessa ?

Stórhófðabúar 1Stórhófðabúar 2

Kannast einhver við þessa íbúa Vetmannaeyja sem líklega eru horfnir úr Stórhöfða í dag, mynd frá 1965 eða þar um bil Smile 


Bloggfærslur 19. nóvember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband