10.11.2009 | 20:54
Nokkrar góðar myndir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2009 | 18:15
Myndir af húsum
Myndirnar eru teknar þó nokkuð fyrir gosið í Heimaey 1973 og ljósmyndari er Árni Friðriksson.
1. mynd; Hlíðarhús heitir þetta hús en þar bjó Bogi í Neista ásamt fjölskyldu sinni í þá gömlu góðu daga, en flutti seinna á Heiðarveginn. Húsið var fyrir ofan eða sunnan við húsið Hól.
2. mynd; Á myndinni sérð upp á Hlíðarhús en í gaflinn á Vegg.
Mynd 3; Þarna fyrir miðju er Hóll og húsið til hægri heitir Hruni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)