Þeir unnu við niðursetningu vélar Helga Helgasonar VE

Þeir settu niður vél í Helga Helgason

 

Þeir unnu við niðursetningu vélar í Helga Helgason VE 343. Fremri röð tfv; Ingólfur Matthíasson, Bjarni Jónsson, Börgesen, Jón Þórðarson. Aftari röð; Þorgils Bjarnason, Vémundur Jónsson, Brynjólfur Einarsson og Óskar Sigurhansson.

 Eftirfarandi upplýsingar eru frá Tryggva Sigurðssyni:

Sæll Simmi, June Munktell vélin  í Helga Helgasyni var 500 hestafla glóðarhaus og sögð stærðsta glóðarhausvél sem framleidd var í heiminum og vóg hún yfir 20 tonn,og ekki voru til skotbómu lyftarar á þessum árum.


Bloggfærslur 8. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband