7.10.2009 | 22:51
Kór syngur á ţjóđhátíđ
Ţjóđhátíđarstemming
Gömul mynd frá ţjóđhátíđ Vestmannaeyja ţar sem blandađur kór er ađ syngja. Liklega er ţetta kirkjukór Landakirkju.
Takiđ eftir flottum skreytingum í kringum sviđiđ. Ef ég met rétt er Ţetta nokkuđ gömul mynd
Kćr kveđja SŢS
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2009 | 21:00
Gamli Herjólfur
Gamli Hejólfur, myndina tók vinur minn Tryggvi Sigurđsson
Mér hefur alltaf ţótt vćnt um ţetta skip, sem ađ mínum dómi var gott sjóskip. Ţó held ég ađ margir farţegar hafi stundum átt erfiđan tíma ţarna um borđ, sérstaklega á veturna ţegar veđur eru sem verst og sjóveiki ţá mikil. En Herjólfur skilađi samt alltaf sínum farţegum og áhöfn heilum í höfn.
Kćr kveđja SŢS
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)