29.10.2009 | 21:02
Straumnesviti stendur þar
Straumnesviti er í eigu og umsjón Siglingastofnunar íslands, hann var byggður 1919 en breytt 1930. Hann var áður jarngrindarviti eins og má sjá á þessari mynd af vitanum. TF-LÍF á flugi við vitan Landhelgisgæslan vinnur oft með Siglingastofnun Íslands að viðhaldi vita kringum landið.
Straumnesviti
Straumnesviti stendur þar
stór og fagur gjörður,
út á tanga út við mar
okkar gæfuvörður.
Guðjón Sveinbjörnsson
Bloggar | Breytt 2.11.2009 kl. 19:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)