24.10.2009 | 16:43
Þjóðhátíðin og bekkjabílarnir
Á þessum tíma þegar þessi mynd er tekin var endastöð bekkjabíla við Höllina og pósthúsið.
Ekki veit ég hvaða ár þessi mynd er tekin en það er víst að það er fyrir 1960 miðað við bílinn og hvernig bekkirnir á pallinum er fyrir komið.
Var búinn að segjast ætla að hætta með þessar gömlu myndir, en það er hægara sagt en gert. eða eins og segir í laginu: "Það er engin leiða að hætta"
Kær kveðja SÞS
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.10.2009 | 00:51
Suðurhluti Heimaeyjar og suðureyjarnar
Hér koma síðustu myndirnar sem ég fékk sendar frá Heiðari Egils.
Þetta eru algerir gullmolar og ég þakka Heiðari Egils kærlega fyrir að fá að setja þessar frábæru myndir hér á síðuna.
Er einhver í vafa um hvar fallegast er á Íslandi ?
Kær kveðja SÞS
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)