Kvöldmyndir frá Eyjum

kvöld í Vestmannaeyjabæ

 

 Hér er kvöldmynd af Vestmannaeyjabæ sem við getum kallað Ljósin í Bænum.

Ég vil taka það fram að allar þessar fallegu  myndir frá Vestmannaeyjum hefur Vestmannaeyingurinn Heiðar Egilsson tekið og leyft mér að setja hér á bloggið mitt. Það hafa margir haft samband við mig og dáðst af þessum myndum.

 Ég vil hér með þakka Heiðari Egilssyni kælega fyrir að fá að nota þessar myndir hans og þar með leyfa mörgum að njóta þeirra.

 

 

 

Kvöldmynd Smáeyjar

 

Kvöldmynd af Smáeyjum, Hamrinum vestast á Heimaey heitir Ofanleitishamar og fjallið lengst í burtu er Dalfjall eða Blátindur.

Til gamans má geta þess að við Smáeyjar er litill standur sem er nefndur Nafar og þar er komið nafnið á bloggið mitt sem ég nefni: Nafar


Bloggfærslur 19. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband