Þjóðhátið Vestmannaeyja er gömul rótgróin hátíð

Lárus og Greta Tryggvi 3Þjóðhátíð um1900

 Hér eru tær myndir frá Þjóðhátíð Eyjamanna, önnur sýnu eldri eða frá byrjun 19. aldar.

Nú er nóg komið af eldgömlum myndum í bili að minsta kosti. Kær kveðja SÞS


Ein eldgömul mynd

Jóna í Sjónarhól og Maggi Krumm á Spjalli niður við Edinborg

 

Myndin er frá Tryggva Sigurðsyni og segir hann mér að þarna sé Jóna í Sjónarhól og Maggi krumm á spjalli við Edinborg.


Bloggfærslur 17. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband