Eldfell, Helgafell og bærinn. Mynd Heiðar Egilsson

Helgafell Eldfell og bærinn

Gamlar myndir af bátum

Bátar inni í botni HeimakletturBátur með síldarfarm

Bátur með síldarfarm II

 Kannski er ég farinn að vera með of gamlar myndir hér á síðunni minni, en þær eru margar úr gömlu albúmi sem mér var gefið fyri 12 árum. Þar sem ég veit að fleirum en mér finnst gaman að skoða þessar myndir, þá ætla ég að halda eitthvað áfram við að setja þær hér inn á bloggið mitt.

Á fyrstu myndinni eru bátar inni í Botni, sennilega verið að láta fjara undan þeim til að hreinsa á þeim botninn. 

 Hinar tvær myndirnar eru af Þorgeiri Goða VE264 

Kær kveðja SÞS


Bloggfærslur 15. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband