Þeir unnu að hafnargerð í Vestmannaeyjum 1960 - 1961

Rotation of þeir unnu að hafnargerð  Hafnarstarfsmenn í Eyjum

Þessir menn unnu að hafnargerð við Friðarhöfn 1960 - 1961 t.f.v. Ástþór Ísleifsson, Elías Gunnlaugsson Gjábakka, Bergsteinn Jónasson Múla, Oddur Sigurðsson Dal, Þórarinn Ögmundur  Eiríksson Dvergasteini, ( Sveinn Þorsteinsson með hallamálið ég er ekki viss á þessu nafni, gaman væri að fá nafnið ef einhver þekkir hann,) Emil Magnússon Sjónarhól, Ragnar Guðnason, Gunnar ????, Arnar Sigurðsson ( var oft kallaður Addi Sandari en hann var frá Hellisandi)

Mikil gróska var í hafnargerð í Vestmannaeyjum á þessum tíma.

Kær kveðja og gleðilegt ár. SÞS


Bloggfærslur 7. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband