27.12.2008 | 18:26
Verslunin Bjarmi HB við Miðstræti í Vestmannaeyjum
Á myndinni er tvær verslunarkonur fyrir utan Bjarma HB að þvo gluggana, þarna var vefnaðarvöruverslun í gamla daga og lengst til vinstri á myndinni var skóbúð Bjarma HB.
Þessi með kústinn heitir Guðný Bjarnadóttir en hin með pottinn heitir Kristín Þorsteinsdóttir
kær kveðja SÞS
Bloggar | Breytt 2.1.2009 kl. 14:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)