Færsluflokkur: Pepsi-deildin
24.5.2010 | 22:00
Til hamingju Eyjamenn
ÍBV sigraði Hauka, 3:0, í fyrsta leik 4. umferðar úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, Pepsi-deildarinnar, sem fram fór á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í dag. TIL HAMINGJU IBV
Það er ekki mikið að marka sérfræðingana sem fengnir eru til að spá fyrir um leikina, þeir höðu sagt að Haukar ættu góða möguleika á að vinna ÍBV.
Eyjamenn lögðu Hauka 3:0 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |