31.8.2014 | 22:26
Myndir frá vetrarvertíð 1962 á Leó VE 400
Sigmar Guðmundsson heitinn fóstri minn og nafni við úrgreiðslu á vertíð 1962 um borð í Leó VE 400. Rögnvaldur Bjarnason heitinn með einn stórþorskinn og Gísli Sigmars grettinn á svip. Takið eftir hvað úrgreiðsluborðin eru lá og örlítil og mjó. Þarna eru notaðar netakúlur og netasteinar.
Myndirnar á Ingibergur frændi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
31.8.2014 | 17:47
Gamli Leó VE 294
Á miðri mynd er gamli trébáturinn Leó VE 294 auðsjáanlega nýmálaður. Hvalbakurinn sem sést lengst til hægri á myndinni gæti veri á aflaskipinu Gullborgu RE 38. Myndina á Ingibergur Óskarsson.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2014 | 11:41
Stórþorskar á vertíð 1962
Matthías Óskarsson með stórþorskin, Siggi Ögmunds á rullunni og Ragnar fyrir aftan hann. Seinni myndin, þar er Sigurður Ögmundsson með stórþorskin og Matti Óskars og Matti Sveins fylgjast með.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2014 | 21:26
Heimaey VE á netum. Myndir Stefán Einarsson
Heimaey VE á netaveiðum árið vantar. Þetta eru skemmtilegar vertíðarmyndir af sjómönnum við störf á netabátnum Heimaey.
Ástvaldur Valtýrsson á hnjánum á úrgreiðsluborðinu. Vantar nöfnin ?

Vantar nöfnin
Vantar nöfn
Gústi lása heldur um vírinn, þarna er verið að slæða.
Vantar nöfn
Maggi á Kletti og Stefán Einarsson, Vantar nöfn
Siggi Skipstjóri á Heimaey.
Þorskanetin dregin með hringi og netasteinum.
Vantar nöfn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2014 | 20:09
Myndir frá Stefáni Einarsyni á Heimaey VE
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2014 | 11:42
Þeir voru skipverjar á LEÓ VE á vetrarvertíð 1962
Elvar Andresson frá Vatnsdal í Fljótshlíð og Ragnar Jóhannesson eyjamaður, myndin tekin um borð í Leó VE 400 á vetrarvertíð 1962, þeir eru flottir kallarnir. Myndirnar á Ingibergur Óskarsson frændi minn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2014 | 22:03
Sigurður Ögmundsson stýrimaður á Leó VE 400 árið 1962
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2014 | 18:02
Kolbrún Soffía 7 ára
Þann 22 ágúst varð Kolbrún Soffía 7 ára. Hún kom með okkur Kollu þann 21. ágúst upp í Fljótshlíð að sækja hjólhýsið og koma því upp í Reykholt þar sem við ætluðum að eiða helginni. Hún gisti með okkur í hjólhýsinu eina nótt og vaknaði á afmælisdaginn þar. Myndirnar eru tekna um kvöldið þegar við komum upp í Reykholt þar sem við grilluðum hamborgara. Og seinni myndirnar eru teknar 22. á afmælisdaginn en þá var hún komin í afmæliskjólin. Skemmtilegur afmælisdagur hjá Kolbrúnu Soffíu sem endaði með ferð á Hamborgrafabrikkuna.


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2014 | 13:37
Það er fallegt á Höfn í Hornafirði
Fallegt landslag og gaman að ganga þarna um og skoða fuglalífið.
Þarna var mikið fuglalíf og margar tegundir fugla.
Þetta er skemmtileg og velheppnuð mynd, maður grísar stundum á að fá góðar myndir :-)
Lítil ferjubryggja er niður við minnismerkið um Sjómenn og sjósókn. Þarna er neyðarstigi upp á bryggjuna og flott skýli og stadíf fyrir björgunarhring. En ENGIN BJARGHRINGUR VAR ÞARNA TIl STAÐAR.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2014 | 11:00
Hallarkabarett Leikfélag Vestmannaeyja
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)