Áttrćđur öldungur gerđi vísu til konu sinnar

Áttrćđur öldungur

Áttrćđur öldungur hafđi veriđ í hjónabandi í nálega 60 ár.

Ţá gaf hann konunni sinni ţetta vísukorn, sem hann orti til hennar.

 Ástarvísa.

Ţótt ellin mćđi , ekki dvín

ástar hreini blossinn;

enn mér hugnast atlot ţín

eins og fyrsti kossinn.

Lesandi góđur sem e.t.v. hefur veriđ giftur nokkur ár,

mundirđu af hjarta geta tekiđ undir međ gamla manninum ?

Ef svo er , ţá ertu einstaklingur hamingjunnar.

Úr ritinu Blik 1969


Til séra Ţorsteins Lúter Jónssonar, Sóknarprests.

 Ţorsteinn Lúter Jónsson Prestur

Hér er ljóđ ort til Ţorsteins L. Jónsonar sem var á sínum tíma sóknarprestur í Vestmannaeyjum Ljóđ ţetta er í ţví frábćra riti Blik frá 1971  

Mildađ hefur ţras og ţref

og ţrautir fólks í sinni;

unađsstundir oft ég hef

átt í návist ţinni.

 

Haltu ţinni höfđingslund,

hćrur prúđar kembdu,

lífssins njóttu langa stund,

ljóđ og rćđur semdu.

                       GBG

 


Nokkrar lausavísur eftir Hafstein Stefánsson

Hafstein Skipasmiđur m.m.

 Voriđ eftir Öskufalliđ 

Gult í broddinn, grćnt í rót

grasiđ klćđir svörđinn.

Ţó ađ rjúki úr Surti sót,

sumri fagnar jörđin.

 

  Á ţorrablóti Austfirđinga 

Í hörku spennu Hafsteinn er,

hjartađ brennur kvaliđ.

ástar rennur augum hér

yfir kvennavaliđ.

 

 

 

 Stór og smár 

Stórlax einn á steini var

međ stöng hjá ánni tćrri.

Mađurinn á mađki ţar

matađi ţá smćrri.

 

  Ţekktur aflamađur talar í talstöđ 

Engum fréttum útbýti,

eru línur hreinar.

Hundrađ ţúsund helvíti,

og horfur ekki neinar.

 

  Hafsteinn sá einu sinni konu nokkra Borđa mikiđ og hratt. 

Ţó alveg hreint ţú ćtir mig,

ég yrđi varla hnugginn.

Ég fćri allur oní ţig,

ekki mikiđ tugginn.

 

-------------------------------

Mig langar stundum ákaft til ađ yrkja

um undurfagurt líf og sumarblóm,

en verđ ţá eins og góđ og gömul kirkja,

sem grćtur yfir ţví ađ vera tóm.

                       

                              Hafsteinn Stefánsson


Áhöfnin á Ţór VE myndin var tekin á Akureyri 1924.

Áhöfnin á Varđskipinu og björgunarskipinu Ţór VE sem var fyrsta björgunar- og Varđskip Íslendinga.

 

skipshöfn  Ţór

 

Ein fyrsta skipshöfnin á ,, Vestmannaeyja- Ţór’’ Fremsta röđ frá vinstri: Jón ?? , 2. vélstjóri; 2. Guđbjartur Guđbjartsson, 1. vélstjóri; 3. Jóhann P. Jónsson, skipherra; 4. Friđrik V. Ólafsson , 1. stýrimađur; 5. Einar M. Einarsson , 2. stýrimađur; 6. Lundquist,, kanoner’’

 ( hann kenndi ađ nota fallbyssuna). Miđröđ frá vinstri: 1. Jón Jónsson, léttadrengur, (seinna skipherra); 2.  Helgi ?? , kyndari; 3. Páll Guđbjartsson, kyndari; 4. Edvard friđriksson, bryti; 5. Skúli Magnússon Loftskeytamađur. Aftasta röđ frá vinstri: 1. Sigurđur Bogason frá Stakkagerđi, háseti síđast skrifstofustjóri Vestmannaeyja kaupstađar ( heimildarmađur ađ skýringunni á myndinni) ; 2 Ţórđur Magnússon , háseti, 3 Ţórarinn Björnsson, bátsmađur, síđar skipherra; 4 Ţorvarđur Gíslason, háseti síđar skipherra; 5Magnús ?? , háseti.

 Myndir ţessar voru teknar á Akureyri sumariđ 1924, en ţađ sumar var fallbyssan sett á Ţór, áđur en fariđ var norđur til eftirlits međ síldarflotanum.

Myndirnar lánađi mér Sigurđur Sigurđsson frá Stakkagerđi í Vestmannaeyjum en fađir hans var háseti á Björgunar og varđskipinu Ţór og átti hann ţessar myndir.

 

Seinni myndin er tekin á sama tíma.

Skipshöfn  Ţór 2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

MS Ţór kom til Vestmannaeyja 26. mars 1920 hreppti hann vont veđur á heimleiđinni.

Vestmannaeyingar höfđu eignast fyrsta björgunar- og varđskip viđ Ísland. Ţau sem fyrir

voru voru dönsk. Ţór byrjađi giftursamlega sín björgunarstörf, bjargađi bát og áhöfn

 austur af Eyjum.

  

 Björgunarskipiđ Ţór


Höfum viđ efni á ađ fćkka ţyrlum

Ţyrla Landhelgisgćslunnar var kölluđ út í morgun vegna svifdreka sem brotlenti í Spákonufelli sem er fyrir ofan Skagaströnd. Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á norđvesturlandi voru kallađar út.

Nú nýlega var tekin sú kvörđun ađ endurnýja ekki leigusamning einnar af ţremur ţyrlum Landhelgisgćslunar, en leigusamningurinn rennur út nú um mánađarmótin. Í kjölfariđ mun landhelgisgćslan ađeins hafa tvćr ţyrlur í ţjónustu sinni. Ţegar Georg Lárusson forstjóri LHG var spurđur á dögunum hvort nćgđi ađ hafa tvćr Ţyrlur svarađi hann:,, Auđvitađ vildum viđ hafa hér fjórar vélar eins og talin er ţörf á en nú árar illa svo ţetta er ţađ skásta sem viđ teljum okkur geta gert. Starfsemi Landhelgisgćslunar hefur veriđ skorin niđur um 40 til 45% frá árinu 2008.

Mađur spyr sig er einhver glóra í ţessu ađ skerđa svo öryggi landsmanna ađ ţađ geti kostađ mannslíf. Öryggi sjómanna er verulega ábótavant međ fćkkun á ţyrlum, og viđ skulum einnig hafa í huga ađ öryggi ţyrluflugmanna og áhafna á ţyrlunum er einnig verulega skert ef ekki er til varaţyrlur. Ţyrlur geta bilađ eins og margoft hefur komiđ fyrir, ţá verđur ađ vera til aukavél til ađstođar eđa bjargar, ţví oftar en ekki eru ţessi tćki kölluđ út í slćmum veđurskilyrđum.

Ţađ er undarlegt ađ hćgt sé ađ eyđa hundruđum miljóna í umsókn í ESB ţegar vitađ er ađ meirihluti landsmanna er á móti ţessari ađild. Ţá er međ ólíkindum ađ enn er veriđ ađ henda hundruđum miljóna eđa réttara sagt miljörđum í Hörpu tónlistarhúsiđ sem aldrei á eftir ađ vera nema baggi á ţjóđinni. Ađ ég tali nú ekki um ţá peninga sem settir eru í margumrćddar erlendar herflugvélar sem fljúga hér umhverfis landiđ engum til gagns. Svona mćtti lengi telja.

Vćri ekki nćr ađ setja ţessa peninga í LHG og ţar međ bćta öryggi Sjómanna og allra landsmanna. Viđ höfum ekki efni á ţví ađ fćkka ţyrlum og minka öryggi landsmanna.

 


mbl.is Brotlenti á Spákonufelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hafnardagar bćjarhátíđ Ţorlákshafnar

Hafnardagar í Ţorlákshöfn

 Svona er Sjómannadagurinn auglýstur í Ţorlákshöfn, ţessum stóra útgerđarbć. Ćtli sjómenn í Ţorlákshöfn séu ánćgđir međ ţetta ??, ekki trúi ég ţví. 

Ţetta eru afleiđingar ţess ađ sjómenn mótmćla ekkí ađ Sjómannadagurinn í Reykajvík er nú uppnefndur Hátíđ hafsins.

Af hverju fá sjómenn ekki ađ hafa Sjómannadaginn fyrir sig???.

Ein vinsćlasta hátíđ á Sjómannadaginn er nú í Grindavík ţar sem sjomannadagshátíđin er nefnd Sjóarinn síkáti sem er góđ tilvitnun og engin er í vafa um ađ hátíđin er tengd sjómönnum og Sjómannadeginum. Gott hjá Grindvíkingum.

SjÓMENN HÖLDUM VÖRĐ UM SJÓMANNADAGINN HANN ER OKKAR DAGUR

 


Rćđa flutt á Sjómannadegi 1976

 Á sjómannadag 1976

Á sjómannadaginn 1976 fékk ég ţađ hlutverk ađ setja Sjómannadaginn, ég var ţá í Sjómannadagsráđi og ţađ var einhver vandrćđi ađ fá sjómann til ađ setja daginn. Mér er ţett mjög minnistćtt ţar sem ég kveiđ mikiđ fyrir ađ standa ţarna uppi á svölum á Samkomuhúsi Vestmannaeyja fyrir framan fjölda fólks.

Eins var erfitt ađ semja rćđu sem varđ ađ mínu mati ađ vera  stutt ţannig ađ hún tćki fljótt af. En ég held ađ ţetta hafi allt gengiđ vonum framar međ hjálp góđra manna, ţó ég hafi nokkuđ skolfiđ í hnjáliđum ţegar ég kom fram og byrjađi rćđuna. Ţessa rćđu hef ég geymt vel og vandlega, enda fyrsta og eina útirćđa sem ég hef flutt.

Ég hef alla tíđ haft mikinn áhuga fyrir Sjómannadeginum og geri mér grein fyri ţví ađ hann er ómetanlegur hluti af stéttarbaráttu sjómanna. Ţess vegna er ţađ mér óskíljanlegt ađ sjómenn skuli ekki mótmćla ţví ađ dagurinn okkar Sjómannadagurinn skuli nú vera uppnefndur Hátíđ Hafsins á Reykjavíkursvćđinu og í Ţorlákshöfn ţađ sem flest snýst nú um sjó, ţar er Sjómannadagurinn uppnefndur Hafnardagar. Ţađ er ótrúlegt ađ engin sjómađur skuli mótmćla ţessu, ţađ er eins og sjómenn geri sér ekki grein fyrir ţví hvađ Sjómannadagurinn er sjómönnum mikilvćgur í sambandi viđ stéttarbárattu ţeirra.

 

En til gamans lćt ég hér setningarćđu mína á Sjómannadaginn 1976 fylgja, hún getur vel átt viđ í dag ef breytt vćru ártölum.

 Hér er lika mynd af Sjómannadagsráđi Vestmannaeyja 1972 en ţetta var hörku liđ.

 

Sjómannadagsráđ Vestmannaeyja 1972

 

Góđir hátíđargestir.

Nú á ţessu ári eru 38  liđin , frá ţví fyrst var hátíđlegur haldin Sjómannadagur á Íslandi. Ţađ voru sjómannafélög í Reykjavík og Hafnarfirđi, sem riđu á vađiđ 6. júni 1938.

Hátíđarhöldin tókust ţá vel fyrst og fremst vegna almennrar ţátttöku.

Hér í Vestmannaeyjum var Sjómannadagurinn fyrst haldinn hátíđlegur voriđ 1940 . Og nú er Sjómannadagurinn fyrir löngu orđinn fastur hátíđisdagur allra landsmanna. Markmiđ Sjómannadagsins voru í upphafi og eru enn margţćtt.

Fyrst og fremst er Sjómannadagurinn hátíđisdagur. Ţá gera menn sér glađan dag. Á Sjómannadegi ţakka sjómenn góđar gjafir liđins tíma, og skyggnast fram á veginn til nýrra sjóferđa og nýrra veiđifanga.

Og á sjómannadegi minnast sjómenn einnig látinna vina og samstarfsmanna.

Hinsvegar er Sjómannadagurinn baráttudagur sjómanna. Á Sjómannadaginn minna sjómenn á ýmis velferđarmál stéttar sinnar, svo sem menntunarmál og rekstur dvalarheimila fyrir aldrađa sjómenn . Og seinast en ekki síst er Sjómannadeginum blátt áfram ćtlađ ţađ hlutverk ađ minna á sjómannastéttina og störf hennar og mikilvćgi í ţágu lands og ţjóđar.

Sjómannadagsráđ Vestmannaeyja 1976 vill nú á ţessum Sjómannadegi leitast viđ ađ halda merki hans á lofti međ fjölbreyttri dagskrá.

Fyrir hönd Sjómannadagsráđs óska ég öllum áheyrendum gleđilegrar hátíđar og segi hátiđ Sjómannadagsins setta.

 

 

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson


Litil stelpa í Fellihýsi

IMG_3416

Myndin er af Kolbrúnu Soffíu Ţórsdóttir í fellihýsinu síđasta sumar, en nú er besti tíminn til ađ nýta ţessar útilegu grćjur.

IMG_3406


Í Eyjum um síđustu helgi

 

IMG_5356

 Um síđustu helgi var ég staddur í Eyjum og eins og vanalega keyrđi ég um Heimaey til ađ skođa mig um.

Eyjarnar skarta sínu fegursta á  ţessum tíma, ţađ er ţví gaman ađ keyra um og skođa ţćr breytingar sem orđiđ hafa á ţeim 12 árum sem liđin eru frá ţví viđ fluttum frá Eyjum.

Miklar breytingar hafa orđiđ í bćnum, fjöldamörg hús eru horfin og önnur ný komin í stađinn. Mörg af ţessum gömlu húsum máttu nú  hverfa en mađur saknar ţó húsa sem voru falleg eins og Baldurhaga. En ţar er komiđ fjölbýlishús sem ađ mínu mati er í stćrra lagi. 

 Ţađ sem kom mér mest á óvart er risastór bygging í Herjólfsdal sem ađ mínu mati skemmir Dalinn, ţađ er međ ólíkindum ađ ţetta skuli vera samţykkt af bćjaryfirvöldum. Ég rćddi ţetta viđ marga vestmanneyinga og flestallir sem ég talađi viđ voru hundóánćgđir međ ţessa framkvćmd, sem er sögđ gerđ vegna ţess ađ reiknađ er međ aukningu á ţjóđhátíđum nćstu árum.                                 Lítil umrćđa hefur fariđ fram um um ţetta ađ sögn ţeirra sem ég talađi viđ og er ţađ sennilega vegna ţess ađ eyjamenn verđa ađ sína samstöđu Frown  Mađur hugsar međ sér hvađ golfararnir gera til ađ verja glćsilegan golfvöll yfir ţjóđhátíđina, ţađ hlítur ađ vera áhyggjuefni fyrir ţá ađ fá13 til 15 ţúsund mans á ţjóđhátíđ.

 

IMG_5341

 

Blátindur var á sínum stađ og litill sómi syndur enda ekki á réttum stađ í goggröđinni.

 

 

 

 

 

 

 

IMG_5352


Ekki leiđ langur tími ţar til Hafdís fór í björgunarleiđangur

Fáskúđsfjörđur 4

 Fáskúđsfjörđur 5

Björgunarbáturinn Hafdís sótti í dag vélarvana bát sem var úti viđ Bođa, um 8-9 mílur utan viđ Fáskrúđsfjörđ. Björgunin gekk greiđlega og var aldrei nein hćtta talin á ferđum. Veđur var gott og ölduhćđ lítil.

Björgunarbátur björgunarsveitarinnar Geisla á Fáskrúđsfirđi, Hafdís, fór í útkalliđ.

Fyrir nokkrum dögum kynnti ég tvo nýja björgunarbáta sem nýlega komu til björgunarsveita á Fáskrúđsfirđi og Norfirđi, nú hefur Hafdís frá Fáskrúđsfirđi fariđ í sína fyrstu björgunarferđ og er ţar međ farin ađ sanna gildi sitt. Til hamingju međ ţessa fyrstu björgun strákar í Geisla .

Kćr kveđja


mbl.is Hafdís sótti vélarvana bát
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband