4.5.2015 | 22:30
Gott að fá svona fréttir
Frétt af mbl.is Gæslan bjargar 328 flóttamönnum Innlent | mbl.is | 4.5.2015 | 21:00 Meðfylgjandi eru myndir frá Tý í dag. Áhöfn varðskipsins Týs bjargaði í dag og kvöld 328 flóttamönnum af tveimur bátum norður af Líbíu. Um var að ræða 236 manns á trébát og hinsvegar 92 á litlum gúmmíbát.
--------------
Þetta eru ánæjulegar fréttir þar sem áhöfn varðskipsins Týr, eru að bjarga hundruðum flottamanna oft af lélegum og sökkvandi skipum eða öðrum ófullkomnum bátum.
![]() |
Gæslan bjargar 328 flóttamönnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2015 | 12:14
Vel kveðið
Vel kveðið.
---
En lengi er svefnsins sigurgeir
sækinn mannsins veru,
enda furðu fáir þeir
sem fullvaknaðir eru.
Gretar Fells
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2015 | 15:35
Atvinnurekendur ekki í stjórn
Á undanförnum árum hefur oft verið rætt um það að atvinnurekendur ættu ekki að vera í stjórn Lífeyrisjóða. Þeir eiga ekki lífeyrissjóðina og til hvers eru þeir þar í stjórn ? Þetta er eitt af því sem verkalýðsforustan ætti að berjast fyrir, að koma fulltrúm atvinnurekanda úr stjórnum lífeyrissjóða. Við viljum ekki að þeir séu að skipta sér af lífeyrissjóðum landsmanna.
![]() |
Vill að lífeyrissjóðirnir skipti sér ekki af hlutafélögum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)