Kokkaskólinn í Vestmannaeyjum

Kokkaskólinn

 Myndin er úr Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 1997 og er með auglýsingu Vélstjórafélags Vestmannaeyja og Skipstjóra og stýrimannafélaginu Verðandi, ég reikna með að myndina hafi tekið Sigurgeir Jónasson

Tfv: Haraldur Þórarinsson, Gunnlaugur Guðjónsson, Páll S. Grétarsson, Sigmundur S. Karlsson, Björn Bjarnar Guðmundsson, Einar Ottó Högnason, Oddur Guðlausson, Magnús Sveinsson, Óle Gaard Jenssen, Reynir Sigurlásson, Sigurgeir Jónsson, Magnús Sigurðsson, Ólafur Runólfsson, Alfreð Hjörtur Alfreðsson, Gísli Guðjónsson, Guðjón Ármann Eyjólfsson og Sigurgeir Jóhannsson.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband