Gullveig VE 331 og ţekktir Eyjamenn

Sigurgeir Ólafsson 2

 

Mb. Gullveig VE 331 međ síldarfarm, Siglufjörđur fyrir stafni.

Á myndinni er Sigurgeir Ólafsson ( Siggi Vídó )

 

 

 

 

 

 

 

Hafsteinn Stefánsson og fl

 

 

 Mb. Gullveig á trolli 1943.

T.f.v; Guđni Jónsson, Jón Bergur Jónsson og Hafsteinn Stefánsson.

 

 


Sjöstjörnu VE sökkt

Sjöstjörnu VE sökkt

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Myndirnar tók ég ţegar Sjöstörnu VE var sökkt um áriđ  norđan viđ Eiđiđ (í  Halldórsskoru) , Félag áhugamanna um öryggismál sjómmanna stóđ fyrir ţessari tilraun. Ţarna var veriđ ađ prófa Losunar og sjósetningarbúnađ gúmmíbjörgunarbáta.

 

Sjöstjörnu VE sökkt 1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjöstjörnu sökkt

 


Formannavísur um formenn í Vestmannaeyjum

Bátar viđ ból

 

 

Formannavísur, eftir Loft Guđmundsson, kveđnar um formenn sem stunduđu róđra frá  Vestmannaeyjum vetrarvertíđina 1944.

Loftur var fćddur í Ţúfukoti í Kjós 6. júni 1906. Hann lauk kennaraprófi 1931. Kennari á Stokkseyri 1032-1933. Lengst var Loftur kennari viđ Barnaskola Vestmannaeyja, 1933 -1945. Hann orti fjölda gamankvćđa og er úrval ţeirra í ,,Öldinni Okkar" undir nafni ,, Leifur Leirs''. Ţá samdi Loftur refíur, gamanţćtti, drengjasögur og dćgurlagatexta. Loftur Guđmundsson lést 29. ágúst 1978.

Ţessar vísur eru úr Sjómannadagblađi Vestmannaeyja 1995 ég mun birta fleiri vísur á nćstu dögum. Sjálfur safnađi ég saman  ţessum myndum af formönnunum.

 

 

 

 

 

 

Ármann Friđriksson II´´Asmundur Friđriksson II

 

 

 

 

Adólf Magnússon F.12.02Angantýr Elíasson F. 29.04

 

 

Björgvin Jónsson  2Einar S. Jóhannesson F. 13.04

  

 

Guđlaugur Halldórsson F. 20.05Guđmundur Vigfússon F. 10.02

 

 

Haraldur hannesson F. 24.06Óskar Gíslason F. 27.05

 

 

Sigurjón Ingvarsson F. 20.12Ţorgeir Jóelsson F. 15.06

 

 

Ţorsteinn K. Gíslason F. 5.05

Kćr kveđja SŢS


Gosiđ sést vel frá Vestmannaeyjum

Gósiđ séđ frá Eyjum

 Gosiđ í Eyjafjallajökli séđ frá Vestmannaeyjum.

Jóhann Jónsson ( jói Listo ) sendi mér ţessa mynd í kvöld af gosinu í Eyjafjallajökli, en gosiđ sést vel frá Vestmannaeyjum. Ég ţakka Jóa kćrlega fyrir ţessa sendingu.

Myndin er tekin af Nýjahrauninu á Heimaey opg ţarna sést ađeins í Elliđaey og nýjahrauniđ.

Myndina tók Jói Listo.


Prentarar í Prentsmiđjunni Eyrúnu hf

Óskar Ólafsson Prentari

 

Ţessir menn sáu um pretun á Sjómannadagsblađi Vestmannaeyja ţegar ég kom ađ ţví blađi.

Óskar Ólafsson prentari situr hér viđ tölvuna og pikkar inn leiđréttingar. En eins og sjá má er glćsilegt veggfóđur í tölvuherbergi Eyrúnar hf.

Hér fyrir neđan er mynd af Ómari prentara viđ eina af prentvélum í  Prentsmiđu Eyrúnar hf. Ekki veit ég hvar hann er nú ađ vinna en 1998 var hann prenntari í Vestmannaeyjum

 

 

 

 

 

  

Prentari í Eyrúnu

 

 

 


Elliđaey VE 10

Elliđaey međ signal uppi.

 

Togarinn Elliđaey VE 10 smíđađur í Englandi 1947. Hann var 664 brl. međ 1000 hestafla 3 ţjöppu gufuvél.

Fyrsti eigandi var Vestmannaeyjakaupstađur skipiđ  var í eigu Eyjamanna til 1953.

Ţađ var selt til Grikklands og tekiđ af íslenskri skipaskrá í nóvember 1964.

Ţetta voru falleg skip á sínum tíma.


Ófeigur VE 325 óbreyttur

Međ fyrstu stálbátum

 

Ófeigur VE 325 var smíđađur í Hollandi 1954 og var úr stáli. Hann var 66 brl. međ 220 hestafla Grenaa ddíesel vél.

Eigendur voru Ţorsteinn Sigurđsson og Ólafur Sigurđsson.

Báturinn var lengdur á Akranesi 1965 og mćldist eftir ţá lengingu 81 brl. ţá var sett í hann 380 hestafla Caterpiller Díesel vel.

Báturinn strandađi viđ Ţorlákshöfn 20. febrúar 1988 og eyđilagđist. Áhöfn bátsins bjargađist.

Kćr kveđja SŢS


Á sjóvinnunámskeiđi í Veiđafćragerđ Vestmannaeyja

Netabćtning

 

Á myndinni  er nokkrir peyjar á sjóvinnunámskeiđi hjá Magnúsi í Veiđafćragerđ Vestmannaeyja.

T.fv: Pétur Sveinsson, Ólafur í Laufási , Elli Bergur  og Magnús kennari peyjana.


Kreppan Sigmund teiknađi 1969

Teiknig Sigmund 1

 

 Ţessar myndir sem vinur minn Sigmund teiknađi og eru í Sjómannadagsblađi Vestmannaeyja 1969 lýsa tíđarandanum á ţeim tíma, ţá var einnig umrćđa um kreppu

 

 

 

 

 

 

 

 

 Teiknig Sigmund 2

 


Gúmmíbjörgunarbátar á farţegaskipi

100_2873100_2875

Ţađ getur veriđ nokkuđ flókiđ ađ ganga frá gúmmíbjörgunarbátum á farţegaskipum, myndirnar tók ég ţegar veriđ var ađ taka út björgunarbúnađinn um borđ í Farţegaskipinu Baldri. Ţađ skiptir öllu máli ađ Gúmmíbjörgunarbátar séu rétt tendir og allur ţessi björgunarbúnađur sé rétt frá gengin ţannig ađ allt virki eins og til er ćtlast á neyđarstundu. Gummíbjörgunarbátarnir er bćđi tengdir fjarlosun og sjálfvirknilosun af gerđinni Hammar.

100_2884

 

 

 

 

 

 

 

 

 

100_2885

 

 

 

 

 

 

 

 

 

100_2889


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband