Frábært framtak hjá Olis og OB

olis-mjodd3[1]Þetta finnst mér frábært framtak hjá Olis og OB að styrkja björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar með 5 kr af hverjum seldum lítra í dag. Þetta mættu fleiri taka sér til fyrirmyndar.Þessir menn og konur sem gefa sig í þessi björgunarstörf eiga svo sannarlega skilið að þeirra verk séu metin.

Hrós og rós í hnappagatið fyrir þetta til Olis og OB.


mbl.is Dæli krónum inn á reikning Landsbjargar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nú eru komnar 700,000 flettingar

Loksins eru komnar 700,000 (sjöhundruð þúsund) flettingar á nafar bloggið mitt, en færri fara hér inn á bloggið þar sem flestir eru komnir á Fb. Þakka öllum sem hafa heimsótt  bloggið mitt og sérstakar þakkir til þeirra sem hafa sett inn athugasemdir við myndir og skrif mín hér á blogginu. Kær kveðja til bloggvina :-)

 


https://www.youtube.com/watch?v=B7lS7rfRwao

Flottar myndir frá Halldór B. Halldórsyni


Heimaey falleg alltaf jafn falleg

Þetta er glæsileg mynd af Heimaey. Hún er nú bæði falleg svona alhvít og ekki er hún síður falleg í grænum sumarlitunum. Hún rís úr sumarsænum í silkimjúkum blænum o.s.f.


mbl.is Alhvít Heimaey
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband