Árgangur 1946 kom saman í Eyjum í ágúst 2010

Argangsmot2010

 Aftasta röđ t.f.v. Arnór Páll Valdimarsson, Hallgrímur Júlíusson, Jón Sighvatsson, Kornilíus Traustason, Birkir Pétursson, Kristján Valur Óskarsson , Friđţjófur Örn Engilbertsson, Ingi Júlíusson, Ţorkell Andersen, Jónas Ţór Steinarsson, Sigurđur Jón Ólafs, Elías Ţorsteinsson, Gísli Valtýrsson, Guđjón Guđnason, Guđmundur Sigurjónsson, Ingólfur Hrólfsson, Steinn Sveinsson, Vignir Guđnason.

 Nćsta röđ t.f.v: Ólafia Andersen, Rannveig Vigdís  Gísladóttir, Geirrún Tómasdóttir, Helga Hinriksdóttir, Hjördís Elíasdóttir, Ásta Arnmundsdóttir, Sigurjón Pálsson.

Fremsta röđ t.f.v: Helga Herbertsdóttir, Sólveig Adólfsdóttir, Anna Jóhannsdóttir, Ţura Guđlaugsdóttir, Guđrún Guđjónsdóttir, Magnúsína Ágústsdóttir, Jóna Sigurđardóttir,Bára Guđmundsdóttir, Kristin Valtýrsdóttir, Brynja Pétursdóttir, Sćdís Hansen, Róbert Óskarsson, Ţráinn Sigurđsson , Hildar Jóhann Pálsson.

 

 

Árgangur 1946 stelpur

 

Ég lćt hér fylgja međ eina gamla og góđa af sama árgang.

Kćr kveđja SŢS

 


Gamlir skipsfélagar á síld

Gamlir skipsfélagar

 

Gamlir skipsfélagar á síld. Taliđ frá vinstri standandi: Einar Runólfsson, Velli međ hatt. Ólafur Jónsson,  í Brautarholti međ pípu.

Sitjandi t.f.v: Elías Sveinsson í Varmadal viđ Skólaveg, Halldór Halldórsson Helgafellsbraut 23 og Jóhann Bjarnason Hoffelli.


Matsveinanámskeiđ í Eyjum haustiđ 1937

kokkanámskeiđ

Gömul mynd: Matsveinanámskeiđ í Vestmannaeyjum haustiđ 1937

T.f.v. efri röđ: Kristján Torberg, Garđstöđum; Hlöđver Johnsen, Saltabergi ; Gestur Auđunsson, Sólheimum, Jóhann Kristjánsson, Bessastíg 10; Pétur Sigurđsson, Heimagötu 20; Pétur Guđbjartsson, Brimhólabraut 2; Fremri röđ frá vinstri: Guđjón Jónsson, Vinaminni; Ármann Bjarnason, Laufholti; Sigurbjörn Stefánsson; Ögmundur Sigurđsson, Lambakoti; Vigfús Guđmundsson , Vallartúni.


Góđir kokkar eru ómissandi til sjós

Hilmir

 

Ég hef ekki sett margar myndir af skipskokkum hér á bloggiđ mitt, en góđir kokkar eru ómissandi um borđ í öllum skipum.

Myndin er tekin úr gömlu Sjómannadagsblađi frá árinu 1969 og er af Hilmari Ţorvarđsyni matsveini, ţá skipverji á Örfyrisey. Hann er ţarna ađ halda upp á 6000 tonna lođnuafla međ heilsteik.

Nokkuđ mörg ár eru síđan Hilmar hćtti til sjós en hann er lćrđur bilamálari og hefur stundađ ţá iđngrein.

Skemmtileg mynd af kokkinum Hilmari


Dýpkunarskipiđ Grettir ađ störfum

Grettir ađ störfum

  Dýpkunarskipiđ Grettir viđ dýpkunarstörf en ţví miđur ţekki ég ekki stađinn, en stóla á vin minn Lauga Blush.

Grettir var smíđađur úr stáli  í Noregi 1977. ( vél fyrir sanddćlur ekki skrúfu)

Grettir var skráđur sanddćluskip. Hann sökk um 15 sjómílur norđur af Garđskaga 4. mars 1983. Varđskipiđ Ćgir var međ Gretti í  togi  á leiđ frá Hafnarfirđi til Húsavíkur. Engin mađur var um borđ ţegar  hann sökk.

Myndir Guđmundur Ólafsson

 

 

 

 Grettir ađ störfum 2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Grettir ađ störfum 4


Kafari í Hjálmbúningi ađ störfum

Hjálmköfun 1

 

 Unniđ viđ köfun ţar sem notađur er hjálmköfunarbúningur.

Myndirnar tók Guđmundur Ólafsson heitinn (F. 14,Jan 1923 D. 30. mars 2004)sem vann til margra ára hjá Vita og hafnarmálastofnun.

Ţví miđur ţekki ég ekki mennina á myndunum nema manninn fyrir miđju á fyrstu mynd hann heitir Samúel Andresson og er fćreyingur og síđar vann hann viđ köfun, ég vćri ţakklátur ef einhver sem les bloggiđ léti mig vita ef ţeir ţekktu mennina á myndunum. 

Ekki veit ég heldur hvar myndin er tekin

 

 Hjálmköfun 2

 

 

 

 

 

 

 

 

 Hjálmköfun 3


Góđur harđfiskur hjá Friđborg ehf í Stykkishólmi

IMG_6571IMG_6565

 

Á fyrstu myndinni er Valentínus Guđnason skipstjóri og harđfiskframleiđanda ( Valli ) í miđju, og nćsta mynd er af harđfiskinum góđa, og myndin hér fyrir neđan er af Elisabetu Björgvinsdóttir

 

Um síđustu helgi vorum viđ hjónin í Stykkishólmi á árshátíđ međ vinnufélögum Kollu,

Viđ gistum á Hótel Stykkishólmi sem er ágćtis hótel međ virkilega góđum mat og ţjónustu.

Einn liđur í ţessari árshátíđarferđ var ađ skođa harđfisk gerđina Friđborg ehf. Sem var stofnuđ fyrir rúmum tveimur árum.

IMG_6564Stofnendur og eigendur Friđborgar ehf eru Valentínus Guđnason skipstjóri og kona hans Elísabet Björgvinsdóttir, en ţau vinna sjálf ađ framleiđslunni.

Valentínus eđa Valli eins og hann er oftast kallađur var áđur en hann fór í harđfiskgerđina skipstjóri á Gullhólma SH 201 frá Stykkishólmi  og fleiri bátum. Hann var eins og margir sjómenn búinn ađ fá nóg af sjónum í bili ađ minsta kosti og fór ţví út í ţetta fyrirtćki. Valli er ţó ekki alveg búinn ađ segja skiliđ viđ sjóinn og bátana, hann rćr á trillu á sumrin og fiskar ţá grásleppu.

Mađur fćr sem sagt ágćtis sögu frá Valentínus ţegar mađur heimsćkir ţetta ágćta fyrirtćki.  

En ástćđa ţess ađ ég ákvađ ađ blogga um Friđborg ehf er ađ viđ sem ţarna komum í heimsókn og smakk, vorum sammála um ađ ţessi harđfiskur sem ţau hjón framleiddu vćri sá besti á markađnum, hann slćr meira ađ segja út ţeim vestfirska sem ég kaupi oft í Kolaportinu.


Stjórn Slysavarnardeildar Eykyndils í Vestmannaeyjum 1970

Eykyndilskonur 1970Stjórn Slysavarnardeildar Eykyndils í Vestmannaeyjum 1970::

Fremri röđ frá vinstri: Eygló Einarsdóttir, gjaldkeri, Anna Halldórsdóttir, formađur, Ţórunn Sigurđardóttir, ritari,

Aftari röđ t.f.v: Dagfríđur Finnsdóttir, Sigríđur Björnsdóttir, Sigurbjörg Guđnadóttir og Klara Friđriksdóttir.

Slysavarnardeildin Eykyndill hefur í gegnum árin veriđ ein öflugasta deild Slysavarnarfélags Íslands, viđ sjómenn eigum ţeim mikiđ ađ ţakka.

 


Minning um Mann Hannes Andresson

Hannes Andresson

Hannes Andresson HoltiHannes Andrésson 1946

 

Ţann 5. nóvember 1968 fórst vélbáturinn Ţráinn NK -70 austan viđ Vestmannaeyjar í aftaka veđri og stórsjó og brimi. Báturinn var ađ koma ađ austan af síldveiđum og var á leiđ til Vestmannaeyja. Ekkert fannst af bátnum ţrátt fyrir mikla leit bćđi međ flugvélum og 40 bátum sem tóku ţátt í leitinni.   Međ bátnum fórust 9 menn sem allir voru búsettir í Eyjum nema einn.  Međal ţeirra sem fórust ţennan dag var jafnaldri minn og skólafélagi Hannes Andrésson stundum nefndur Hannes í Holti.

Hannes var fćddur í Vestmannaeyjum 29. nóvember 1946 d. 5. nóvember 1968.

Foreldrar hans hjónin Guđleif Vigfúsdóttir frá Holti og Andrés Hannesson vélstjóri og skipstjóri í Eyjum til margra ára.

Hannes byrjađi kornungur  til sjós og var góđur og ósérhlífinn sjómađur. 

Í Sjómannadagsblađi Vestmannaeyja1969 er í Hannesar minnst og er ţar m.a.  ljóđ eftir Björk er nefnist Sonarminning .

 

Frá móđir og föđur: 

 

Sonur minn ég sárt ţín sakna.

Sár er dagsins vökustund.

- Á morgni hverjum verđa ađ vaka

og vita ađ nć ei ţínum fund.

- Hann – međ ljáinn beitta, bitra,

birtist- dagur varđ ađ nótt.

Sjónum hvarfst ţú, kćri sonur,

Í kalda gröf – svo varđ allt hljótt.

 

Ég minnist ţín er varst í vöggu,

Hve vćnt mér ţótti um brosiđ ţitt,

- Sporin fyrstu. – Árin áfram

einatt glöddu hjarta mitt.

Ţú varđst áfram eftir heima ,

Er ćsku töldust liđin ár.

-  Mamma og pabbi eru orđin

ein. – Nú ríkir hryggđin sár.

 

Viđ ţökkum sonur ástúđ alla,

alla gleđi og brosiđ ţitt.

Ég á helga hjartans minning,

sem huggar sćrđa geđiđ mitt.

Samverunnar sćlustunda

Sífellt geymist minning björt.

Hún linar sviđa innri unda –

ađ ending hverfur nóttin svört.

 

Ţökk sé Guđi sem gaf ţig sonur. –

Hann gefi ţrek á reynslustund.

Hann gaf og tók, hans verđi vili.

 - Ţig, vinur, fel hans kćrleiks mund.

Sofđu rótt. Í kaldri hvílu

Kristur vakir yfir ţér. –

Góđa nótt, unz  Guđ oss kallar

ađ ganga í lífsins dýrđ hjá sér.

 

 ( Björk) 

Björk var skáldanafn en hún hét Margrét Guđmundsdóttir og bjó ađ Vallargötu 6.


Er ekki ţarna veriđ ađ misnota Sjómannadagurinn ???

Leggja Smáey á Sjómannadag

 

Ţessi frétt af uppsögnum ţriggja stýrimanna af Smáey VE er ađ mínu viti ekki viđeigandi.

 

Ég ćtla ekki ađ gera lítiđ úr kvótaskerđingu ţeirra útgerđa sem fyrir henni hafa orđiđ, og ég get vel skiliđ útgerđarmenn sem hafa á undanförnum árum keypt aflaheimildir fyrir hundruđ miljóna sem svo međ einu pennastriki er strokađ út af stjórnvöldum. Ég ćtla ekki ađ fara ađ hćtta mér út í umrćđu um kvótakerfiđ sem slíkt, enda hef ég ekki hundsvit á ţví, veit bara ađ ţađ ţarf ađ gera lagfćringar á ţví, svo sátt náist um ţetta umdeilda kerfi.

Ţađ sem mér líkar ekki, er ţessi fréttaflutningur sem er beinn áróđur ađ mínu viti, ţarna er veriđ ađ nota uppsagnir sjómenna til ađ ţrýsta á stjórnvöld. Viđ skulum skođa ţessa frétt í Fréttablađinu sem fréttaritarinn / Óskar skrifar.

 

Fyrirsögn Fréttar:

Bergur/Huginn í Vestmannaeyjum ćtlar ađ leggja Smáeynni á Sjómannadaginn.

Í fyrsta lagi er fyrirsögnin ađ mínu mati óviđeigandi.

Hvers vegna er ţarna nefndur hátíđardagur sjómanna Sjómannadagurinn ? ţađ eru 4 mánuđir í Sjómannadaginn en uppsagnarfrestur er 3 mánuđir.   

Í öđru lagi  er sagt ađ ţađ hafi veriđ sagt upp skipstjóra og tveimur stýrimönnum ţar sem ţeir séu á ţriggja mánađa uppsagnafresti. Síđan segir ađ ţađ eigi ađ fćra ţessa ţrjá skipstjórnarmenn yfir á hin skipin Vestmannaey og Bergey.

Hvađ međ ţá skipstjórnarmenn sem eru fyrir á ţeim skipum?? Fá ţeir kannski uppsagnarbréf sem segir ađ ţeir eigi ađ taka pokann sinn á hátíđardegi sínum Sjómannadeginum.

Hvađ međ vélstjórana, sem einnig eru međ ţriggja mánađa uppsagnarfrest ? Ţarf ekki ađ hóta ţeim ađ ţeir verđi atvinnulausir á hátíđardegi sjómanna Sjómannadegi ??

 Síđan er sagt ađ tólf til sextán séu í áhöfn Smáeyjar VE og ţeim hafi veriđ tilkynnt ađ frekari uppsagnir séu fyrirhugađar. Ţetta er ađ mínu viti illa dulbúinn áróđur sem stenst ekki skođun.

 

Ég hef lengi veriđ ţeirrar skođunar ađ sjómenn ţurfi ađ fara ađ gera sér grein fyrir ţví, ađ ţađ ţarf ađ ráđa fagmenn í ađ svara ţessum lúmska áróđri sumra útgerđarmanna. Ţeir forustumenn sem nú eru í forustu sjómanna virđast ekki vilja standa í ţeirri vinnu ađ svara áróđursgreinum, og sjómennirnir sjálfir eru í dag ekki í ađstöđu til ţess af óeđlilegum ástćđum sem ég ţarf ekki ađ nefna.

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband