21.2.2009 | 19:36
Pétur Steingrimsson Lögga
Pétur Steingrímsson Lögga er hér um borđ í Sćfaxa VE. En myndin er tekin ţegar hann sem peyji er ađ fara í sína fyrstu sjóferđ sumariđ 1967. Ţađ var vinsćlt hér áđur fyr ađ eyjapeyjar fengu ađ fara á sjó međ bátum frá Eyjum. Pétur var á sjó áđur enn hann gekk í lögregluna, alla vega vorum viđ saman á Hejólfi um nokkurn tíma.
'Eg fćri hér upp athugasemd sem Pétur Steingrímsson gerđi hér ađ neđan viđ ţessa mynd, takk fyrir ţetta Pétur
Ţetta rifjar upp skemmtilegan tíma.
Ţessi mynd kom međ sögu sem ég skrifađi í Sjómannadagsblađiđ ţegar ţú varst ritstjóri. Sagan var um fyrstu sjóferđina mína og var hún farin á Sćfaxa VE-25, međ ţeim Lalla og Dóra. Ég man enn í dag eftir ţví hvađ ég var sjóveikur í ţessum túr ţá 10 ára peyji.
Ég get sagt ţér ţađ Simmi ađ ég var til sjós í 10 ár, byrjađi 17 ára og alltaf var ég drullu sjóveikur ef eitthvađ var stoppađ í landi. Eina síldarvertíđina, (ađ hausti) ţegar ég var á Kristbjörgu VE-70 međ Sveini Hjörleifssyni ţá voru meira og minna brćlur allan tímann og ţá náđi ég ađ léttast um 15 kíló, gat bara borđađ í landi.
Fyrir ţessa vertíđ man ég eftir ţví ađ karlinn var ađ losa sig viđ nokkur hross og var ţeim slátrađ, stór hluti kjötsins var saltađur í tunnur og komu ţrjár af ţeim um borđ í Kristbjörgina. Kokkurinn sem var um borđ var eldri mađur frá Ţórshöfn á Langanesi en hafđi búiđ í Eyjum í mörg ár og eins og karlinn, var hann mikill hrossakjötsmađur og vildi eins og hann helst hafa hrossakjöt í matinn annan hvern dag. Mér verđur enn bumbult, bara af ţví ađ finna lyktina af sođnu, feitu og söltuđu hrossakjöti.
Ómar Kristmanns. var stýrimađur á Kristbjörginni ţetta haustiđ, alveg er ég viss um ađ hann man eftir hrossakjötsátvertíđinni.
Kveđja.
Pétur Steingríms.
Kćr kveđja SŢS
Bloggar | Breytt 23.2.2009 kl. 22:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.2.2009 | 15:12
Línuuppsetnig í Eyjum, einu sinni var.
Hér áđur fyrr var ţađ algengt ađ fjölskyldan öll vann viđ uppsetningu á línu, ásamt ţví ađ hnýta öngla á tauma fyrir útgerđarmenn í Vestmannaeyjum.
Ţessi systkini kunna auđsjáanlega vel til verka en ţau eru ađ setja upp línu. Foreldrar ţeirra voru Guđmundur Kristjánsson og Sigríđur Kristjánsdóttir, bćđi látinn.
T.f. v,: Rannveig Guđmundsdóttir er ţarna ađ splćsa línuna saman ekki allar stelpur sem kunna ţađ, Guđný Guđmundssóttir og bróđir ţeirra Grétar Guđni Guđmundsson. Bak viđ ţau má sjá stokktré og önglabúnt.
Sigríđur Kristjánsdóttir Guđmundur Kristjánsson ásamt börnum sínum t.f.v Kristján Sigurđur, Guđný, Helga, Guđbjörg, Rannveig Ólena og Grétar Guđni.
Á seinni myndinni er Sigríđur međ fríđum hóp fćreyskra kvenna sem unnu í Vinnslustöđinni 1956. En allar ţessar stúlkur voru í fćđi hjá henni ţennan vetur. Sigríđur seldi fćđi í mörg ár og var ţađ kallađ ađ taka kostgangara. Guđmundur Kristjánsson keyrđi lengi flugrútuna sem fór frá Skólaveg 1 og upp á flugvöll í Eyjum. Ég kynntist Guđmundi er viđ unnum saman sem beitumenn á Freyju VE 260, hann var góđur kall.
Ţessar myndir eru úr Sjómannadagsblöđum Vestmannaeyja 1996 og 1997.
kćr kveđja SŢS
Bloggar | Breytt 22.2.2009 kl. 10:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
21.2.2009 | 00:24
Eyjastelpur í reiptogi viđ skipstjóra 1955
![Eyjastelpurnar Eyjastelpurnar](/tn/400/users/0a/nafar/img/c_documents_and_settings_sigmar_or_my_documents_eyjastelpurnar.jpg)
Friđrik Jesson tók margar góđar myndir hér áđur fyr, ţessa mynd tók hann á Sjómannadaginn áriđ 1955. Ţessar stelpur höfđu ţá lokiđ reiptógi viđ skipatjóra á Stakkagerđistúninu í Vestmannaeyjum.
Ekki er vitađ hvernig úrslit fóru en ţćr stelpur sem tóku ţátt í reiptoginu eru hér á myndinni t.f.v. efri röđ; Rósa Guđmundsdóttir, Ásta Ţórarinsdóttir, Elísabet Sigurđardóttir, Erla Eiríksdóttir og Ágústa Sveinsdóttir. Fremri röđ t.f.v.; Anna Erlendsdóttir, María Björnsdóttir, Una Ţ. Elíasdóttir, Margrét Pétursdóttir, Margrét Sigurjónsdóttir og Anna Halldórsdóttir. Nöfnin á krökkunum sem standa ţarna fyrir aftan t.f.v; Gerđur Sigurđrdóttir Ţrúđvang, Elías Ţorsteinsson Gunnarshólma og Geir Ólafson ( Geir Vippa) ţví miđur vanta nöfn á hin börnin.
Kćr kveđja
Kćr kveđja
Bloggar | Breytt 26.2.2009 kl. 20:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
20.2.2009 | 23:00
Eyjastelpur í kaffitíma
Myndin er líklega tekin áriđ 1950 í kaffitíma hjá ţessum eyjastelpum en ţćr unnu viđ fiskvinnu í Vestmannaeyjum á ţessum tíma.
T.f.v; Elsa Einarsdóttir, Jóna Benónýsdóttir, Erla Óskarsdóttir og Addý Guđjónsdóttir.
Kćr kveđja SŢS
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2009 | 18:26
Ţátttakendur í 120 tonna skipstjórnarnámskeiđi 1961
![Stýrimannaskólinn 1961- 1962 Stýrimannaskólinn 1961- 1962](/tn/400/users/0a/nafar/img/c_documents_and_settings_sigmar_or_my_documents_styrimannaskolinn_1961-_1962.jpg)
Ţátttakendur í 120 tonna skipstjórnarnámskeiđi sem stýrimannaskólinn í Reykjavík hélt í Vestmannaeyjum 1961 -1962.
Efsta röđ t.f.v.; Guđjón Pétursson Kirkjubć, Hreinn Svavarsson, , Jónatan Ađalssteinsson, Gunnlaugur Björnsson Reykholti, Sigurđur Jónsson, Elías Baldvinsson Steinholti.
Miđröđ t.f.v.; Emil Magnússon Sjónarhóli, Ragnar Guđnason Steini, Hávarđur Ásbjörnsson Sólheimatungu, Árni Stefánsson, Steingrímur Sigurđsson, Friđrik Benónýsson.
Fremsta röđ t.f.v.; Ragnar Runólfsson Brćđratungu, Eiríkur Guđnason Vegamótum, kennari, Guđjón Petersen forstöđumađur og ađalkennari, Henrik Linnet, lćknir og kennari, Kjartan Guđmundsson.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2009 | 23:11
Ţađ er fallegt í Kópavogi viđ sólsetur
Kópavogur Suđur, ţađ er oft fallegt ađ horfa á ţegar sólin er ađ setjast í vestrinu, myndin tekin frá Heiđarhjalla í kópavogi.
Bloggar | Breytt 18.2.2009 kl. 19:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2009 | 14:57
Falleg saga um bónda, dreng og hund
Bóndi sem ţurfti ađ selja fjóra hvolpa, hafđi útbúiđ skilti og var ađ ljúka viđ ađ negla ţađ á girđingarstaur hjá sér,ţegar togađ var í samfestinginn hans.
Ţegar hann leit niđur, horfđist hann í augu viđ lítinn peyja, sem sagđi -
"Heyrđu, mig langar ađ kaupa einn hvolpinn ţinn"
Jćja sagđi bóndinn og strauk sér um enniđ - "Ţessir hvolpar eru af góđu kyni og kosta talsvert"
Strákurinn hikađi smá stund, en stakk síđan hendinni djúpt í vasann og kom upp međ lófafylli af smámynt. Ég er međ fimmtíuogníukrónur
- er ţađ nóg til ađ ég megi skođa ţá ?
"Ţađ ćtti ađ vera í lagi" sagđi bóndinn. Ađ svo mćltu blístrađi hann og um leiđ og hann kallađi -
" Hingađ Dolly ! " kom Dolly hlaupandi út úr hundahúsinu og ...
....fjórir litlir lođnir hnođrar eltu hana.
Augu stáksins ljómuđu - já bara dönsuđu af gleđi
ţar sem hann horfđi á ţá í gegn um girđinguna.
Ţegar hundarnir nálguđust.....
tók strákurinn eftir ţví ađ eitthvađ hreyfđist inni í hundahúsinu - síđan kom enn einn lítill lođinn hnođrinn í ljós og staulađist í átt til hinna.
Ţótt ţessi hvolpur vćri áberandi minni, gerđi hann samt sitt besta til ţess ađ halda í viđ hina.
"Mig langar í ţennan" sagđi strákur, og benti á litla garminn.
Bóndinn kraup viđ hliđ drengsins og sagđi. "Vćni minn, ţú vilt ekki ţennan hvolp
Hann mun aldrei geta hlaupiđ og leikiđ viđ ţig eins og hinir hvolparnir."
Strákur fćrđi sig frá girđingunni, beygđi sig niđur og ţegar hann bretti upp ađra buxnaskálmina,komu í ljós stálspelkur, sem studdu sitthvorumegin viđ fótlegg hans ţćr voru festar viđ sérsmíđađan skóinn.
Sjáđu til, ég er ekki svo mikill hlaupari sjálfur og hann ţarf á einhverjum ađ halda sem skilur hann, sagđi stráksi og horfđi alvarlegur framan í bóndann.
Međ tárin í augunum, beygđi bóndinn sig eftir litla hvolpinum, tók hann varlega upp og lagđi hann af mikilli nćrgćtni í fang stráksins.
"Hvađ kostar hann ?" spurđi strákurinn
"Ekkert" svarađi bóndinn,
"Ţađ kostar ekkert ađ elska"
Um allan heim er fólk sem ţráir skilning ..................
Ef ykkur finnst sagan ţess virđi, látiđ ţiđ hana líklega ganga
Sýndu vinunum hversu mikiđ ţér ţykir vćnt um ţá.
Sendu ţetta til allra sem ţér finnst vera vinir ţínir.
Kćr kveđja SŢS
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
14.2.2009 | 14:28
Skemmtilegt í Kolaportinu í Morgun
Ţađ var virkilega gaman í Kolaportinu í morgun ţar sem yfir 20 Vestmannaeyingar komu saman í spjall um allt milli himis og jarđar ađalega teingt Eyjum .Ţađ er langt síđan svo margir hafa komiđ í ţennan hitting eins og unga fólkiđ kallar ţađ. En eins og margir vita ţá hittast Eyjamenn í Kolaportinu kl 11 á laugardagsmorgnum. Ef einhver getur bćtt viđ nöfnin hér ađ neđan t.d. föđurnafni eđa einhverri leiđréttingu ţćtti mér vćnt um ađ fá hér athugasem fyrir neđan.
'A mynd 1. er Ófeigur Grétarsson, Haukur Sigurđsson, Kristbjörg Sigurjónsdóttir ( kölluđ Bíbí) Sigurbjörn Stýrimađur. 2. mynd; Ingólfur Grétarsson, Tryggvi, Jón Ísaksson Seljaland, Sigurgeir (Siggi kokkur)
3 mynd; Ţarna er sömu menn nema fyrir miđju er Guđni Vélstjóri og Gunnar Ólafsson kendur viđ Odda. 4. mynd; t.f.v; Sigurlaugur, Kjartan Ásmundsson, Tryggvi Sigurđsson og Malla á Litlalandi viđ Kirkjuveg.
Hér fyrir neđa eru; Tryggvi, Jón Ísaksson og Siggi kokkur, og nćsta mynd; Guđni, Gunnar, Ófeigur. og Kristbjörg.
T.f.v; Kjartan, Sigurlaugur, Ţorsteinn Árnason, Tryggvi S. og Malla. og ađ síđustu Kjartan og Sigurlaugur ( Laugi).
Bloggar | Breytt 26.2.2009 kl. 20:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
13.2.2009 | 19:59
Bátur á ţurru landi međ peyja í áhöfn
Margt var gert sér til dundurs í gamla daga.
Ţessi bátur var byggđur 1963 norđan viđ Hvitingatrađir, sjá má Alţýđuhúsiđ í baksýn.
Ég held ađ Sigurgeir Jónason hafi tekiđ myndina. En hún kom í Sjómannadagsblađi Vestmannaeyja 1997
'A myndinni eru t.f.v.; Friđrik Karlsson, Sigurđur Ţór Sveinsson, Ólafur Ástţórsson, Árni Finnbogason, Ólafur Friđriksson, Birgir Sveinsson, ţá koma brćđurnir Ólafur Sigurvinsson í Glugganum, Ásgeir Sigurvinsson fótbolta snillingur og Andres Sigurvinsson leikari og leikstjóri. Ef ég man rétt völdu ţessir peyjar ekki sjómennsku sem ćvistarf.
Kćr kveđja SŢS
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
12.2.2009 | 19:53
Stöđugleiki íslenskra skipa
Stöđugleiki: Rit Siglingastofnunar
Margt hefur veriđ gert undan farin ár til ađ auka frćđslu til sjómanna um stöđugleika skipa, bćđi međ átaki og frćđslu í Stýrimannaskólum og útgáfu frćđslurita frá Siglingastofnun.
Ţetta er ekki lítiđ öryggisatriđi til ađ fćkka slysum á sjó. Ég man ađ í Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyum var ávalt miklum tíma eitt í frćđslu um ísingu skipa í slćmu veđri og lagđi Guđjón Ármann Eyjólfsson og eflaust Friđrik Ásmundsson mikla áherslu á ţessi mál. Allir í Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum fengu bćkling sem ađ mig minnir ađ hafi heitiđ MEĐFERĐ SKIPA Í ILLVIĐRUM. Ţar voru kynntar ítarlega hćttur sem fylgja mikilli ísingu skipa.
Ţetta er frćđslurit Siglingastofnunar um stöđugleika íslenskra skipa. Einnig var gert myndband um sama efni. Gefiđ út af Siglingastofnun Íslands.
Unniđ í samstarfi viđ verkefnisstjórn langtímaáćtlunar í öryggismálum Sjófarenda.
Myndin sýnir skip sem er orđiđ hćttulega mikiđ ísađ.
Bloggar | Breytt 13.2.2009 kl. 23:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)